mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reiðnámskeið fyrir minna vana

22. janúar 2010 kl. 16:22

Reiðnámskeið fyrir minna vana

Námskeið fyrir minna vana knapa verður haldið í Fáki og reiðkennari verður Guðmundur Arnarson. Í boði eru 5 verklegir tímar, kennt á laugardögum, klukkustund í senn.

1 bóklegur tími. Námskeiðin hefjast  13.febrúar.

Staðsetning: Reiðhöll Sigurbjörns Bárðarsonar.

Verð kr. 15.000.  Aðeins 4 í hverjum hópi.  Takmarkaður fjöldi.

Skráningin á námskeiðið fer fram í félagsheimili Fáks mánudaginn 1. febrúar frá kl. 18 – 20