fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reiðnámskeið á vegum FT í Skagafirði

30. janúar 2010 kl. 09:32

Reiðnámskeið á vegum FT í Skagafirði

Þorvaldur Árni Þorvaldsson, tamningamaður og reiðkennari, verður með einkatíma í Hrímnishöllinni á Varmalæk í Skagafirði, helgina 5.- 7. febrúar nk.
Nánari upplýsingar og skráning hjá Barböru í síma 846 3351 eða  453 8211.

Norðurdeild Félags tamningamanna