sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reiðkennsla hjá Létti

29. desember 2010 kl. 19:50

Reiðkennsla hjá Létti

Reiðkennsla hjá Létti byrjar mánudaginn 10. Janúnar kl. 17:30. Kennt verður á eftirfarandi dögum:..

Mánudagur:
17:30 Almennt reiðnámskeið
18:15 Almennt reiðnámskeið
19:00 Knapamerki 1
20:00 Knapamerki
21:00 Knapamerki 3

Þriðjudagar
17:30 Almennt reiðnámskeið
18:15 Almennt reiðnámskei
19:00 Knapmerki 3 (frá því í fyrra)
20:00 Knapamerki 4-5
21:00 Knapamerki 4-5

Skráning í á námskeiðiðn eru á lettir@lettir.isÞetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. og þarf skáning að berast fyrir 7. janúar.
Léttir áskilur sér rétt til að fella niður og færa tíma ef þurfa þykir.