mánudagur, 24. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reiðkennari óskast

13. september 2012 kl. 17:19

Reiðkennari óskast

Hestamannafélagið Léttir á Akureyri, óskar eftir að ráða reiðkennara fyrir starfsárið 2012-2013.

Um er að ræða kennslu í knapamerkjum 1-5, almenn reiðnámskeið fyrir alla aldurshópa ásamt hugmyndavinnu, aðstoð við sýningar og annað tilfallandi. Bókleg kennsla í knapamerkjum er kennd fyrir áramót. Á Akureyri er ein stærsta reiðhöll landsins og öll aðstaða til kennslu er frábær. Umsækjendur sendi póst á stjorn@lettir.is með öllum upplýsingum fyrir 20. september.