miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reiðkennaranemar með reiðnámskeið

12. mars 2014 kl. 11:00

Hólaskóli

Bóklegir og verklegir tímar

Reiðkennaranemar frá Hólaskóla halda reiðnámskeið fyrir hinn almenna hestamanna (14 ára og eldri) dagana 22.-23. mars í Svaðastaðahöll á Sauðárkróki. 

Bóklegir og verklegir tímar með áherslu á ásetu og stjórnun, samspil knapa og hests og að bæta jafnvægi á gangtegundum. 

Skráning: elmt@mail.holar.is eða 852 1553 (Elisabeth) í síðasta lagi 19.mars. Verð 1000kr.