mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reiðkennaraefni Hólaskóla með námskeið

9. mars 2014 kl. 12:15

Hólaskóli

Aldurstakmark er 14 ára

Reiðkennaraefni Hólaskóla bjóða upp á reiðnámskeið fyrir almenning í reiðhölllinni á Blönduósi 22.-23. mars 2014.
Verðið mun fara eftir þátttöku en er einungis upp í leigu á reiðhöllinni þar sem námskeiðið er í  boði Hólaskóla.
Kennarar á námskeiðinu verða Gloria Kucel, Petronella Hannula og Astrid Skou Buhl.

Aldurstakmark á námskeiðið er 14 ára.

Skráning á: petronellahannula@gmail.com