fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reiðkennara vantar hjá Hestamannafélaginu Herði

10. nóvember 2016 kl. 17:30

Hestamannafélagið Hörður

Hestamannafélagið Hörður auglýsir eftir reiðkennurum til starfa veturinn 2017

Kennslan er miðuð við allar aldurhópa.
Hestamannafélagið Hörður auglýsir eftir reiðkennurum til starfa veturinn 2017. Í umsókninni skal gerð grein fyrir menntun og reynslu. Einnig að koma með hugmyndir af þeim námskeiðum sem reiðkennarinn mun bjóða uppá. 

Umsóknarfrestur er til 22.nóvember 2016 og skal senda umsóknir á netfangið hordur@hordur.is

Stjórn Harðar