miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reffilegir ræktunargripir

5. júlí 2014 kl. 11:33

Frá ræktunarbússýningu Kirkjubæs á Landsmóti 2014.

Myndir frá ræktunarbússýningum Landsmóts.

Ræktunarbússýningar Landsmót eru ávallt einn líflegasti viðburður Landsmótsins. Í gær fengu tíu bú að sýna afrakstur ræktunarstarfs, sum búin byggja á gömlum meið á meðan önnur eru ný í deiglunni.

Hér eru nokkrar myndir frá þessum skemmtilega dagskrárlið.