miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Réðist á sætaröðun

odinn@eidfaxi.is
9. mars 2017 kl. 22:03

T2 Meistaradeild 2017

Úrlit T2 í Meistaradeildinni

Það var spennandi keppni í slakataumatölti í kvöld en svo fór að gefa þurfti sætaröðun því að Jakob og Árni Björn voru jafnir á fimmta aukastaf í 1-2.sæti.

A ÚRSLIT T2 SLAKTAUMATÖLT 2017

1. Árni Björn Pálsson  Skíma frá Kvistum      Top Reiter       8.29

2. Jakob Svavar Sigurðsson     Júlía frá Hamarsey      Top Reiter       8.29

3. Elin Holst     Frami frá Ketilsstöðum          Gangmyllan    8.21    

4. Viðar Ingólfsson      Pixi frá Mið-Fossum   Top Reiter       8.04    

5. Guðmar Þór Pétursson       Brúney frá Grafarkoti Heimahagi      7.83    

6. Bergur Jónsson       Katla frá Ketilsstöðum            Gangmyllan    7.71