mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Rassmúll á heimsmeistaramóti

6. ágúst 2013 kl. 19:21

reiði

Gamlir góðir siðir á HM2013

Athygli vakti að kynbótaknapi Belgíu á mótinu reið kynbótasýningu sína með reiða.

Hún ku vera eini knapi á öllu mótinu með reiða.

Þetta hefði sjálfsagt ekki þótt saga til næsta bæjar fyrir örfáum árum, en ber vott um breytta tíma í íslandshestamennskunni.