miðvikudagur, 26. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá og ráslisti WR íþróttamóts á Hólum

21. maí 2015 kl. 13:32

Mette Mannseth og Stjörnustæll frá Dalvík

Fjöldi góðra hesta og knapa etja kappi á Landsmótsstaðnum.

WR íþróttamót verður haldið á Hólum í Hjaltadal næstkomandi helgi, föstudag og laugardag. Hér má nálgast dagkrá og ráslista mótsins.

Föstudagur

 

15:00 Knapafundur

16:00 Fimmgangur F1 Meistaraflokkur

17:30 Fimmgangur F2 1.Flokkur 

18:00 Fimmgangur F2 Ungmenni - Úrslit

18:30 Fjórgangur V1 Meistaraflokkur 

19:30 Matarhlé

20:15 Fjórgangur V2 1.Flokkur 

20:45 Fjórgangur V2 Unglingar - Úrslit

21:15 Tölt T2 Meistaraflokkur

 

Laugardagur

 

09:30 Tölt T1 meistaraflokkur

10:30 Fimmgangur F2 1.Flokkur - Úrslit

11:00 Fimmgangur F1 Meistaraflokkur - Úrslit

11:30 Gæðingaskeið Meistaraflokkur og Ungmenni

12:00 100m skeið

12:30 Fjórgangur V2 Barnaflokkur - Úrslit

13:00 Matarhlé

15:00 Tölt T7 Barnaflokkur - Úrslit

15:20 Fjórgangur V1 Meistaraflokkur - Úrslit

15:50 Fjórgangur V2 1.Flokkur - Úrslit

16:20 Tölt T3 Unglingar - Úrslit

16:50 Tölt T2 Meistaraflokkur - Úrslit

17:20 Tölt T3 1.Flokkur - Úrslit

17:50 Tölt T1 Meistaraflokkur - Úrslit

 

T1 Tölt meistaraflokkur
1.Finnur Bessi Svavarsson og Villimey frá Hafnafirði
2. Hanna Rún Ingibergsdóttir og Hlýr frá Breiðabólsstað
3.Magnús B.Magnússon og Gola frá Krossanesi
4.Elvar Logi Friðriksson og Byr frá Grafarkoti
5.Baldvin Ari Guðlaugsson og Lipurtá frá Hóli II
6. Mette Mannseth og Viti frá Kagaðarhóli
7.Barbara Wenzl og Hrafnfinnur frá Sörlatungu
8.Þórarinn Eymundsson og Vaskur frá Kagaðarhóli
9.Teitur Árnason og Bjarmi frá Garðakoti
10.Gísli Gíslason og Trymbill frá Stóra-Ási
11.Finnur Bessi Svavarsson og Glaumur frá Hafnarfirði
12.Skafti Steinbjörnsson og Fannar frá Hafssteinsstöðum
13.Bjarni Jónasson og Randalín frá Efri-Rauðalæk

T2 Slaktaumatölt meistaraflokkur
1.Ólöf Rún Guðmundsdóttir og Saga frá Brúsastöðum
2.Þórarinn Eymundsson og Taktur frá Varmalæk
3.Þórdís Inga Pálsdóttir og Miðill frá Flugumýri 2
4.Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti
5.Mette Mannseth og Stjörnustæll frá Dalvík
6. Finnur Bessi Svavarsson og Tyrfingur frá Miðhjáleigu
7.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Lárus frá Syðra-Skörðugili
8.Magnús B.Magnússon og Smári frá Steinnesi
9.Hanna Rún Ingibergsdóttir og Nótt frá Sörlatungu

T3.fyrsti flokkur aðeins riðin úrslit
Elín María Jónsdóttir og Björk frá Árhóli
Hjörvar Ágústsson og Björk frá Narfastöðum
Ingimar Ingimarsson og Aron frá Ytra-Skörðugili

T3 Unglingaflokkur aðeins riðin úrslit
Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg
Guðmar Freyr Magnússon og Fönix frá Hlíðartúni
Herjólfur Hrafns Stefánsson og Svalgrá frá Glæsibæ
Viktoría Eik Elvarsdóttir og Kolbeinn frá Sauðárkróki
Þórdís Inga Pálsdóttir og Hrímnir frá Skúfsstöðum

T3 Ungmennaflokkur aðeins riðin úrslit
Finnbogi Bjarnason og Roði frá Garði

T7 Tölt barnaflokkur aðeins riðin úrslit
Freydís Þóra Bergsdóttir og Svartálfur frá Sauðárkróki
Stefanía Sigfúsdóttir og Gjafar frá Flugumýri
Þórgunnur Þórarinsdóttir og Gola frá Ysta-Gerði

Fjórgangur V1 meistaraflokkur
1.Baldvin Ari Guðlaugsson og Öngull frá Efri-Rauðalæk
2.Hanna Rún Ingibergsdóttir og Hlýr frá Breiðabólsstað
3.Finnur Bessi Svavarsson og Glaumur frá Hafnarfirði
4. Lilja S.Pálmadóttir og Mói frá Hjaltastöðum
5.Guðmundur Þór Elíasson og Hamur frá Lækjarskógi
6.Magnús B.Magnússon og Smári frá Steinnesi
7.Barbara Wenzl og Hrafnfinnur frá Sörlatungu
8.Skafti Steinbjörnsson og Fannar frá Hafsteinsstöðum
9.Þórarinn Eymundsson og Taktur frá Varmalæk
10.Hlín C.M.Jóhannesdóttir og Ræll frá Hamraendum
11.Teitur Árnason og Bjarmi frá Garðakoti
12.Fanney Dögg Indriðadóttir og Brúney frá Grafarkoti
13.Baldvin Ari Guðlaugsson og Lipurtá frá Hóli II
14.Hanna Rún Ingibergsdóttir og Nótt frá Sörlatungu
15.Finnur Bessi Svavarsson og Villimey frá Hafnarfirði

Fjórgangur V2 Fyrsti flokkur
1.Hjörvar Ágústsson og Hugleikur frá Narfastöðum
1.Ingimar Ingimarsson og Aron frá Ytra-Skörðugili
1.Lárus Sindri Lárusson og Þokkadís frá Efra-Seli

2.Júlía Lindmark og Spyrill frá Þúfum
2.Elín María Jónsdóttir og Björk frá Árhóli

3.Ólöf Rún Guðmundsdóttir og Saga frá Brúsastöðum
3.Hjörvar Ágústsson og Björk frá Narfastöðum

Fjórgangur V2 Ungmennaflokkur aðeins riðin úrslit
Finnbogi Bjarnason og Blíða frá Narfastöðum

Fjórgangur V2 Unglingaflokkur aðeins riðin úrslit
Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg
Guðmar Freyr Magnússon og Björgun Ásgeirsbrekku
Guðmar Freyr Magnússon og Hrafnfaxi frá Skeggstöðum
Viktoría Eik Elvarsdóttir og Kolbeinn frá Sauðárkróki
Þórdís Inga Pálsdóttir og Hrímnir frá Skúfsstöðum

Fjórgangur V2 Barnaflokkur aðeins riðin úrslit
Freydís Þóra Bergsdóttir og Svartálfur frá Sauðárkróki
Guðný Rúna Vésteinsdóttir og Glymur frá Hofsstaðarseli
Jódís Helga Káradóttir og Ópera frá Skefilsstöðum
Júlía Kristín Pálsdóttir og Flugar frá Flugumýri
Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu
Þórgunnur Þórarinsdóttir og Gola frá Ysta-Gerði

Fimmgangur F1 meistaraflokkur
1.Bjarni Jónasson og Knár frá Ytra-Vallholti
2.Þórarinn Eymundsson og Milljarður frá Barká
3.Magnús B.Magnússon og Álfadís frá Svalbarðseyri
4.Guðmundur Þór Elíasson og Frigg frá Laugarmýri
5.Líney María Hjálmarsdóttir og Kunningi frá Varmalæk
6.Finnur Bessi Svavarsson og Gosi frá Staðartungu
7.Teitur Árnason og Óskahringur frá Miðási
8.Hanna Rún Ingibergsdóttir og Hlíf frá Skák
9.Jóhanna Friðriksdóttir og Frenja frá Vatni
10.Mette Mannseth og Karl frá Torfunesi
11.Bjarni Jónasson og Dynur frá Dalsmynni
12.Þórarinn Eymundsson og Narri frá Vestri-Leirárgörðum
13.Magnús B.Magnússon og Birta frá Laugardal

Fimmgangur F2 Fyrsti flokkur
1.Maiju Maaria Varis og Elding frá Hvoli
1.Nína Hrefna Lárusdóttir og Ólympía frá Breiðsstöðum

2.Ásta Björnsdóttir og Vökull frá Sæfelli
2.Lárus Sindri Lárusson og Flosi frá Búlandi

3.Guðrún Rut Hreiðarsdóttir og Bergsteinn frá Akureyri
3.Ólöf Rún Guðmundsdóttir og Djörfung frá Skúfslæk

4.Valdís Ýr Ólafsdóttir og Blær frá Hesti
4.Guðbjörg Matthíasdóttir og Hjálmar frá Dalvík

5.Baldvin Ari Guðlaugsson og Káinn frá Efri-Rauðalæk
5.Fredrica Fagerlund og Snær frá Keldudal

6.Hrafnhildur H Guðmundsdóttir og Þremill frá Vöðlum
6.Elsa Hreggviðsdóttir Mandal og Glitnir frá Eikarbrekku

Fimmgangur F2 unmennaflokkur aðeins riðin úrslit
Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Þeyr frá Prestbæ
Finnbogi Bjarnason og Gáta frá Ytra-Vallholti
Guðmar Freyr Magnússon og Frami frá Íbishóli

Gæðinga skeið Meistaraflokkur
1.Guðbjörg Matthíasdóttir og Hjálmar frá Dalvík
2.Magnús B.Magnússon og Birta frá Laugardal
3.Gísli Gíslason og Trymbill frá Stóra-Ási
4.Elsa Hreggviðsdóttir Mandal og Glitnir frá Eikarbrekku
5.Ásta Björnsdóttir og Vökull frá Sæfelli
6.Bjarni Jónasson og Knár frá Ytra-Vallholti
7.Sveinn Ingi Kjartansson og Snerpa frá Naustum III
8.Mette Mannseth og Karl frá Torfunesi
9.Baldvin Ari Guðlaugsson og Káinn frá Efri-Rauðalæk
10.Hanna Rún Ingibergsdóttir og Hlíf frá Skák
11.Finnur Bessi Svavarsson og Gosi frá Staðartungu

Gæðingaskeið ungmennaflokkur
1.Guðmar Freyr Magnússon og Frami frá Íbishóli
2.Finnbogi Bjarnason og Nótt frá Garði

100 metra skeið (Flugskeið)
1.Ingibergur Árnason og Birta frá Suður-Nýjabæ
2.Þórarinn Eymundsson og Bragur frá Bjarnastöðum
3.Bjarni Jónasson og Feldur frá Hæli
4.Júlía Lindmark og Rausn frá Hólum
5.Guðmar Freyr Magnússon og Fróði frá Ysta-Mó
6.Finnbogi Bjarnason og Nótt frá Garði