þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráslisti í fimmgangi

6. ágúst 2019 kl. 20:45

Glódís Rún og Trausti frá Þórodsstöðum á ísl.móti

Olil Amble fyrst af íslensku knöpunum

 

 

Á morgun, klukkan 09:00 að Þýskum tíma, fer fram forkeppni í fmmgangi. Íslendingar eiga alls fjóra fulltrúa í þeirri keppnisgrein.

Olil Amble og Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum eru sextándu í rásröð og stuttu á eftir henni er Glódís Rún og Trausti frá Þóroddsstöðum en þau eru númer átján. Ylfa Guðrún og Bjarkey frá Blesastöðum 1A eru númer þrjátíu og eitt, Gústaf Ásgeir er svo síðastur inn á af öllum keppendum og er númer fjörutíu og sex í rásröðinni.

Það verður virkilega spennandi að fylgjast með forkeppni í fimmgangi.

 Þeir sem ekki eiga heimagegnt á mótið geta keypt aðgang að beinni útsendingu með því að smella á vefslóðin hér fyrir neðan.

https://live.wm2019.berlin/index.cfm?lang=en

 

Númer.

Knapi

Hestur

09:00

0 minutes

1

Katie Sundin Brumpton

Símon frá Efri-Rauðalæk

2

Jaap Groven

Djákni frá Flagbjarnarholti

3

Cecile Jacobs

Skoti´s Kyrrð frá Wyler

4

Vignir Jónasson

Viking från Österåker

5

Silvia Ochsenreiter-Egli

Heljar frá Stóra-Hofi

6

Nina Borstnar

Spaði frá Hvoli

7

Elsa Teverud

Kopar frá Sunnuhvoli

8

Søren Madsen

Skinfaxi fra Lysholm

10:00

0 minutes

9

Tom Buijtelaar

Hausti van ´t Groote Veld

10

Vicky Eggertsson

Gandur vom Sperlinghof

11

Oliver Egli

Birkir frá Vatni

12

Caspar Hegardt

Oddi från Skeppargården

13

Jón Stenild

Eilífur fra Teglborg

14

Stian Pedersen

Nói fra Jakobsgården

15

Marion Duintjer

Kjölur frá Varmalæk

16

Olil Amble

Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum

13:30

0 minutes

17

Bas Cornielje

Víðir frá Smáhúsum

18

Glódís Rún Sigurðardóttir

Trausti frá Þóroddsstöðum

19

Julie Christiansen

Stormur frá Hemlu

20

Ingrid Sofie Krogsæter

Vigri fra Rørvik

21

Thomas Larsen

Garpur frá Kjarri

22

Pierre Sandsten Hoyos

Búi frá Húsavík

23

Kerstin Nadegger

Dímon frá Árbakka

24

Nina Vrsec

Gyðja frá Tungu

14:30

0 minutes

25

Carina Piber

Hrafnar frá Ragnheiðarstöðum

26

Sunniva Halvorsen

Garpur frá Hvoli

27

Manon de Munck

Liður fra Slippen

28

Erik Andersen

Farsæll fra Midtlund

29

Frauke Schenzel

Gustur vom Kronshof

30

Nanna Lanzky Otto

Ondrun fra Bøgegården

31

Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Bjarkey frá Blesastöðum 1A

32

Sarah Rosenberg Asmussen

Baldur vom Hrafnsholt

15:30

0 minutes

33

Piet Hoyos

Álfsteinn frá Hvolsvelli

34

Anne-Lene Holm

Seifur frá Oddhóli

35

Leonie Hoppe

Fylkir vom Kranichtal

36

Elías Þórhallsson

Hildingur frá Bergi

37

Agnar Snorri Stefánsson

Bjartmar fra Nedre Sveen

38

Mike Adams

Kafteinn frá Kommu

39

Isa Norén

Hektor från Bråtorps gård

40

Svenja-Lotta Rumpf

Björk frá Hofi I

16:30

0 minutes

41

Mara Daniella Staubli

Hlébarði frá Ketilsstöðum

42

Magnús Skúlason

Valsa från Brösarpsgården

43

Laura Roduner

Ólafur vom Lipperthof

44

Brynja Sophie Arnason

Skuggi frá Hofi I

45

Kirsten Valkenier

Litli-Dagur fra Teland

46

Gústaf Ásgeir Hinriksson

Sproti frá Innri-Skeljabrekku