mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráslisti Granamótaraðarinnar

24. febrúar 2011 kl. 15:53

Ráslisti Granamótaraðarinnar

Fjórgangsmót Granamótaraðarinnar fer fram að Mið-Fossum í Borgarfirði í kvöld og hefst kl. 18.30.

Alls eru 39 keppendur skráðir til leiks og er von á fjörugri keppni.
Hér er ráslisti kvöldsins.


Holl - Nöfn keppenda
1    Sigurður og Fáfnir frá Þverá
1    Gísli og Ylur frá Skíðabakka 1
2    Höskuldur og Baugur frá Stóra Ási
2    Hulda og Kjarnar frá Böðmóðsstöðum
3    Gyða og Gnýr frá Reykjarhóli
3    Unnur Ósk og Svala frá Saurbæ
4    Ragnhildur og Dagur frá Gafli
4    Hákon Garðar og Smyrill frá Innri- Skeljabrekku
5    Carmen og Sleipnir frá Syðri- Úlfsstöðum
5    Berglind Margo og Hjörvar frá Höfða
6    Ditte og Miskunn frá Syðra- Skörðugili
6    Linda Sif og Rafnar frá Búðardal
7    Frosti og Glymur frá Geitaskarði
7    Ása Dögg og Fluga frá Efra- Skarði
8    Reynir og Draumur frá Sveinstungu
8    Tanja og Hrefna frá Skeiðháholti
9    Birgir og Hamar frá Reykjahlíð
9    Helgi Eyleifur og Alur frá Brekkukoti
10    Snorri og Akkur frá Akranesi
10    Adam og Sindri frá Haga
11    Snædís Anna og Embla frá Árbakka
12    Bjarki Þór og Smyrill frá Oddsstöðum
12    Sigríður og Þerna frá Hjarðarfelli
13    Sigurður og Glaumur frá Oddsstöðum
13    Elva Dís og Breki frá Austurkoti
14    Arnar og Brúnki frá Haukatungu
14    Hulda og Eydís frá Böðmóðsstöðum
           
        HLÉ - 15 MÍN    
     
1    Heimir    
1    Hlynur og Óðinn frá Ytri- Skógum
2    Heiða Dís og Atlas frá Tjörn
2    Vilmundur  og Bríet frá Skeiðháholti
3    Aníta Lára og Fengur frá Hofsstöðum
3    Halldór og Donna frá Króki
4    Gyða og Biskup frá Sigmundarstöðum
4    Ólafur og Straumur frá Skipanesi
5    Heimir