fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráslisti fyrir milliriðla unglinga

27. júní 2011 kl. 13:14

Ráslisti fyrir milliriðla unglinga

Milliriðlar í unglingaflokki fara fram á miðvikudag kl. 8.30. Þátttökurétt hafa 30 efstu keppendur úr forkeppni gærdagsins en í þeim er farið fram á að keppendur sýni allar gangtegundir, nema skeið, á þremur hringjum.

Meðfylgjandi er ráslisti milliriðlanna:
 
1 Svandís Lilja Stefánsdóttir Brjánn frá Eystra-Súlunesi I 7 Dreyri
2 Sóley Þórsdóttir Stilkur frá Höfðabakka 9 Fákur
3 Róbert Bergmann Brynja frá Bakkakoti 8 Geysir
4 Klara Sveinbjörnsdóttir Óskar frá Hafragili 7 Faxi
5 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bruni frá Hafsteinsstöðum 17 Máni
6 Dagbjört Hjaltadóttir Gnýr frá Ferjukoti 6 Geysir
7 Katarína Ingimarsdóttir Birkir frá Fjalli 7 Stígandi
8 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund 10 Hringur
9 Ragnar Þorri Vignisson Klængur frá Skálakoti 10 Geysir
10 Guðrún A. Tryggvadóttir Alda frá Varmalæk 8 Freyfaxi
11 Dagmar Öder Einarsdóttir Glódís frá Halakoti 7 Sleipnir
12 Ragnar Bragi Sveinsson Loftfari frá Laugavöllum 14 Fákur
13 Brynja Kristinsdóttir Tryggvi Geir frá Steinnesi 7 Sörli
14 Elín Magnea Björnsdóttir Stefnir frá Hofsstaðaseli 8 Léttfeti
15 Hulda Kolbeinsdóttir Nemi frá Grafarkoti 8 Hörður
16 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Alvar frá Nýjabæ 8 Geysir
17 Alexandra Ýr Kolbeins Lyfting frá Skrúð 13 Sóti
18 Steinunn Arinbjarnardótti Korkur frá Þúfum 9 Fákur
19 Gústaf Ásgeir Hinriksson Naskur frá Búlandi 9 Fákur
20 Glódís Helgadóttir Geisli frá Möðrufelli 11 Sörli
21 Valdís Björk Guðmundsdóttir Hrefna frá Dallandi 11 Sörli
22 Hafdís Arna Sigurðardóttir Sólon frá Lækjarbakka 11 Sörli
23 Arnór Dan Kristinsson Þytur frá Oddgeirshólum 13 Fákur
24 Díana Kristín Sigmarsdóttir Fífill frá Hávarðarkoti 10 Sleipnir
25 Nína María Hauksdóttir Ófeigur frá Syðri-Ingveldarstöðum 11 Fákur
26 Birna Ósk Ólafsdóttir Kolbeinn frá Sauðárkróki 9 Andvari
27 Súsanna K.Guðmundsdóttir Hyllir frá Hvítárholti 10 Hörður
28 Steinunn Elva Jónsdóttir Losti frá Kálfholti 8 Andvari
29 Finnur Ingi Sölvason Glanni frá Reykjavík 12 Glæsir
30 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Gustur frá Nautabúi 7 Léttfeti
31 Birgitta Bjarnadóttir Blika frá Hjallanesi 1 7 Geysir