laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráslisti fyrir milliriðla barna

27. júní 2011 kl. 13:03

Ráslisti fyrir milliriðla barna

Milliriðlar í barnaflokki fara fram á morgun, þriðjudag kl. 16. Þátttökurétt hlutu 30 efstu keppendur úr forkeppni gærdagsins. Meðfylgjandi er ráslisti milliriðilsins en þar þurfa keppendur að sýna fet, tölt og/eða brokk ásamt stökki á tveimur hringjum.

Röð Knapi Hestur Uppruni Aldur Aðildafélag
1 Selma María Jónsdóttir Sproti frá Mörk 9 Fákur
2 Anton Hugi Kjartansson Sprengja frá Breiðabólsstað 13 Hörður
3 Heiða Rún Sigurjónsdóttir Töfri frá Þúfu 12 Fákur
4 Stefán Hólm Guðnason Rauðka frá Tóftum 10 Fákur
5 Eva Dögg Pálsdóttir Heimir frá Sigmundarstöðum 9 Þytur
6 Bríet Guðmundsdóttir Dagbjartur frá Flagbjarnarholti 14 Andvari
7 Þorri Mar Þórisson Ósk frá Hauganesi 16 Hringur
8 Katla Sif Snorradóttir Rommel frá Hrafnsstöðum 9 Sörli
9 Harpa Sigríður Bjarnadóttir Gustur frá Margrétarhofi 6 Hörður
10 Þorgils Kári Sigurðsson Sýnir frá Hallgeirseyjarhjáleigu 8 Sleipnir
11 Viktor Aron Adolfsson Leikur frá Miðhjáleigu 9 Sörli
12 Gyða Helgadóttir Hermann frá Kúskerpi 15 Faxi
13 Kristín Hermannsdóttir Fursti frá Efri-Þverá 9 Gustur
14 Guðmar Freyr Magnússun Frami frá Íbishóli 14 Léttfeti
15 Ingunn Ingólfsdóttir Hágangur frá Narfastöðum 14 Stígandi
16 Dagbjört Skúladóttir Tígull frá Runnum 6 Sleipnir
17 Rúna Tómasdóttir Brimill frá Þúfu 11 Fákur
18 Sylvía Sól Guðmunsdóttir Skorri frá Skriðulandi 5 Léttir
19 Ómar Högni Guðmarsson Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 7 Geysir
20 Katrín Eva Grétarsdóttir Gnýr frá Árbæ 8 Háfeti
21 Matthías Már Stefánsson Hvinur frá Hamrahóli 6 Léttir
22 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Hrönn frá Árbakka 11 Fákur
23 Glódís Rún Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík 9 Ljúfur
24 Birta Ingadóttir Freyr frá Langholti II 12 Andvari
25 Elísa Benedikta Andrésdóttir Flötur frá Votmúla 1 8 Ljúfur
26 Karitas Ármann Bríet frá Friðheimum 8 Logi
27 Aron Freyr Sigurðsson Svaðilfari frá Báreksstöðum 16 Skuggi
28 Margrét Hauksdóttir Kappi frá Brimilsvöllum 15 Fákur
29 Þórdís Inga Pálsdóttir Kjarval frá Blönduósi 7 Stígandi
30 Logi Örn Axel Ingvarsson Dama frá Stakkhamri 2 14 Dreyri