sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráslisti fyrir Líflandstölt og Húsasmiðjuskeið Hrings

12. febrúar 2010 kl. 19:55

Ráslisti fyrir Líflandstölt og Húsasmiðjuskeið Hrings

Þá eru ráslistar tilbúnir fyrir morgundaginn, aðstæður er mjög góðar og stefnir allt í töluvert frost í nótt sem er vel. Einnig lofar verðurspá góðu fyrir morgundaginn þannig að við Hringsmenn erum fullir bjartsýni fyrir gott mót á morgun og bjóðum bæði keppendur og áhorfendur velkomna á Hrísatjörnina rétt sunnan Dalvíkur.
 
Keppni hefst kl 14:00 á morgun laugardag 13.febrúar á Tölti.
 
Meðfylgjandi eru ráslistar í Tölti og skeiði.
 
Mótanefnd Hrings.
 
Tölt
No. Hópur Knapi Hestur

1 1 Ríkarður G. Hafdal Speki frá Víðidal
2 1 Stefán Birgir Stefánsson Dynur frá Árgerði
3 2 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Týr frá Litla‐Dal
4 2 Björgvin Daði Sverrisson Stapi frá Búlandi
5 3 Friðrik Þórarinsson Íslandsblesi frá Dalvík
6 3 Þór Jónsteinsson Dama frá Arnarstöðum
7 4 Baldvin Ari Guðlaugsson Krækja frá Efri‐Rauðalæk
8 4 Stefán Friðgeirsson Saumur frá Syðra‐Fjalli
9 5 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Drottning frá Dæli
10 5 Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir Hryðja frá Hrafnsstöðum
11 6 Malin Olson Hetja frá Garðsá
12 6 Guðlaugur Magnús Ingason Bylur Akureyri
13 7 Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund
14 7 Guðlaugur Ari Jónsson Akkur frá Hellulandi
15 8 Ágústa Baldvinsdóttir Röst frá Efri‐Rauðalæk
16 8 Kristinn Ingi Valsson Sólsker frá Hauganesi
17 9 Skarphéðinn Pétursson Vinur frá Hrísum
18 9 Atli Sigfússon Víma frá Þórshöfn
19 10 Haukur Sigurðsson Æsa frá Arnarstöðum
20 10 Bjarni Valdimarsson Eldjárn frá Hauganesi
21 11 Rúnar Júlíus Gunnarsson Hringur frá Kringlu
22 11 Sigríður Kristín Sverrisdóttir Dalrós frá Arnarstöðum
23 12 Sveinbjörn Hjörleifsson Gosi frá Dalvík
24 12 Jón Herkovic Hólmjárn frá Vatnsleysu
25 13 Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Hrifning frá Kýrholti
26 13 Karolin Allanson Krapi frá Garði
27 14 Jón Páll Tryggvason Nökkvi frá Björgum
28 14 Reynir Hjartarson Tildra frá Tóftum
29 15 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Smellur frá Bringu
30 15 Baldvin Ari Guðlaugsson Sindri frá Vallarnesi
31 16 Elvar Reykjalín Þytur frá Bægisá
32 16 Helena Vanhanen Víola frá Steinnesi
33 17 Atli Sigfússon Vænting frá Brúnastöðum
34 17 Þorvar Þorsteinsson Stáli frá Ytri‐Bægisá
35 18 Gísli Steinþórsson Týja frá Árgerði
36 18 Helgi Valur Grímsson Spænir frá Hafrafellstungu
37 19 Hjörleifur Helgi Sveinbjarnason Erró frá Dalvík
38 19 Ellen Ýr Gunnlaugsdóttir Dagur Baldurs
39 20 Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði
40 20 Guðlaugur Magnús Ingason Albatros frá Vatnsleysu

Skeið
Knapi Hestur

1 Jón Herkovic Formúla frá Vatnsleysu
2 Sveinbjörn Hjörleifsson Drottning frá Dalvík
3 Guðrún Rut Hreiðarsdóttir Drottning frá Dæli
4 Baldvin Ari Guðlaugsson Sindri frá Vallarnesi
5 Reynir Hjartarson Tildra frá Tóftum
6 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Úði f. Húsavík
7 Þór Jónsteinsson Kopar frá Hvanneyri
8 Stefán Birgir Stefánsson Blakkur frá Árgerði
9 Atli Sigfússon Gjósta frá Grund
10 Guðlaugur Magnús Ingason Bylur frá Akureyri
11 Gísli Steinþórsson Gammur frá Hvítarholti