þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráslisti fyrir fjórganginn

9. febrúar 2015 kl. 18:15

Hugleikur er skráður til leiks með nýja eiganda sínum, Valdimar Bergstað.

KS deildin á miðvikudaginn.

Þá er ráslistinn tilbúinn fyrir fjórganginn í KS-Deildinni sem haldinn verður nk. miðvikudagskvöld í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Keppni hefst kl 20:00. Margir góðir hestar eru skráðir og ber þar kannski hæst sigurvegara síðustu tveggja ára í meistaradeildinni fyrir sunnan, Hugleik frá Galtanesi en nú með nýjan knapa Valdimar Bergstað. Ný í deildina kemur Lilja Pálmadóttir með hinn öfluga fjórgangshest Móa frá Hjaltastöðum. Auk þessara tveggja eru margir athyglisverðir hestar sem gaman verður að fylgjast með.

Ráslisti:

1. Hanna Rún Ingibergsdóttir/ Íbess-Gæðingur-- Nótt frá Sörlatungu
2. Teitur Árnason/ Top Reiter-- Kúnst frá Ytri-Skógum
3. Barbara Wenzl/Draupnir-Þúfur-- Hrafnfinnur frá Sörlatungu
4. Valdimar Bergsstað/ Hrímnir-- Hugleikur frá Galtanesi
5. Guðmundur K Tryggvason/ Efri-Rauðalækur-Lífland-- Rósalín frá E-Rauðalæk
6. Bjarni Jónasson/ Hofstorfan-66°norður-- Roði frá Garði
7. Þorsteinn Björnsson/ Draupnir-Þúfur-- Króna frá Hólum
8. Agnar Þór Magnússon/ Efri-Rauðalækur-Lífland-- Saga frá Skriðu
9. Þórarinn Eymundsson/ Hrímnir-- Taktur frá Varmalæk
10. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir/ Top Reiter-- Óði-Blesi frá Lundi
11. Jóhann B. Magnússon/ Íbess-Gæðingur-- Mynd frá Bessastöðum
12. Lilja Pálmadóttir/ Hofstorfan-66°norður-- Mói frá Hjaltastöðum
13. Fanney Dögg Indriðadóttir/ Top Reiter-- Brúney frá Grafarkoti
14. Baldvin Ari Guðlaugsson/ Efri-Rauðalækur-Lífland-- Öngull frá E-Rauðalæk
15. Líney M. Hjálmarsdóttir/ Hrímnir-- Völsungur frá Húsavík
16. Elvar E Einarsson/ Hofstorfan-66°norður-- Gjöf frá Sjávarborg
17. Anna Kristín Friðriksdóttir/ Íbess-Gæðingur-- Glaður frá Grund
18. Mette Mannseth/ Draupnir-Þúfur-- Verdí frá Torfunesi