miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráslisti fyrir fimmganginn

28. mars 2014 kl. 13:00

Uppsveitadeildin

Það stefnir í gott mót og hörkukeppni í reiðhöllinni á Flúðum í kvöld þegar bestu knapar Uppsveitanna leiða saman hesta sína í fimmgangi.  Kepnnin hefst klukkan 20.00 og hestamenn hvattir til að koma og hvetja sín lið.  

Ráslisti í fimmgangi
Lið KnapiHestur IS númerLiturFaðir Móðir

1Lið Bjarna BirgisGunnlaugur BjarnasonStormur frá ReykholtiIS1999188582JarpurRandver frá NýjabæAría frá Selfossi
2Toyota SelfossiSólon MorthensVörður frá ÁrbæIS2002186936BrúnnHróður frá RefsstöðumVigdís frá Feti
3KílhraunGuðjón Hrafn SigurðarsonSóley frá Syðri-HofdölumIS2006258540BrúnKolvakur frá Syðri-HofdölumVaka frá Úlfsdölum
4Top ReiterSigurbjörg Bára BjönsdóttirBirna frá Vorsabæ 2IS2007287981BrúnKostur frá Vorsabæ 2Hviða frá Nýjabæ
5BrosBjarni BjarnasonHnokki frá ÞóroddsstöðumIS2007188805BrúnnAron frá StrandarhöfðiDama frá Þóroddsstöðum
6North RockLíney S KristinsdóttirLokkur frá FellskotiIS2005188473MóalótturKeilir frá MiðsitjuLögg frá Fellskoti
7Baldvin og ÞorvaldurBjörgvin ÓlafssonÓður frá Kjarnholtum 1IS2001188564RauðurGunnfaxi frá Kjarnholtum 1Fiðla frá Kjarnholtum 1
8Lið Bjarna BirgisJón William BjarkasonLyfting frá Litlu-GröfIS2005257480BrúnHreimur frá Flugumýri IIMinning frá Litlu-Gröf
9Toyota SelfossiFinnur Jóhannesson Svipall frá TorfastöðumIS2004188504BleikurStáli frá KjarriVéný frá Torfastöðum
10KílhraunRagnhildur Stefanía EyþórsdóttirHólmfríður frá frá Blesastöðum 1AIS2006287811BrúnKrákur frá Blesastöðum 1AOrka frá Ísabakka
11Top ReiterRagnheiður HallgrímsdóttirVösk frá Vöðlum IS2008286734BrúnVilmundur frá FetiStikla frá Kirkjubæ
12BrosHalldór ÞorbjörnssonJaki frá MiðengiIS2005188715GráskjótturKlettur frá HvammiHryðja frá Blönduósi
13North RockMalin Ramm Viska frá Presthúsum 2IS2007285652JörpHreimur frá FornusöndumVaka frá Presthúsum
14Baldvin og ÞorvaldurHelgi EyjólfssonLangfeti frá HofsstöðumIS2000135982GrárKolfinnur frá Kjarnholtum 1Fluga frá Hofsstöðum
15Lið Bjarna BirgisAðalheiður EinarsdóttirDarri frá Hlemmiskeiði 2IS2007187965JarpurAron frá StrandarhöfðiJasmín frá Hlemmiskeiði
16Toyota SelfossiJón Óskar JóhannessonDimma frá HvoliIS2007282011BrúnÞokki frá KýrholtiSóldögg frá Hvoli
17KílhraunGuðmann UnnsteinssonAskja frá KílhrauniIS2006287880RauðStraumur frá SauðárkrókiHarpa frá Kílhrauni
18Top ReiterHermann Þór KarlssonKilja frá Efri-BrúnavöllumIS2006287977RauðForseti frá Vorsabæ 2Dama frá Lönguhlíð
19BrosGuðjón Sigurliði SigurðssonGarri frá HeysholtiIS2008186776MóalótturStáli frá KjarriÍris frá Bergþórshvoli
20North RockDóróthea ÁrmannHruni frá FriðheimumIS2003188436MóalótturSpuni frá MiðsitjuHrina frá Ketilsstöðum
21Baldvin og ÞorvaldurÞórarinn RagnarssonSæmundur frá VesturkotiIS2008187115BrúnnSædynur frá MúlaStelpa frá Meðalfelli