sunnudagur, 20. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráslisti fjórgangsmóts

4. júní 2015 kl. 10:10

Anna Catharina Gros og Sátt frá Grafarkoti.

Akrureyramótaröð Léttis hefst í dag.

Akureyramótaröð Léttis hefst í dag á keppni í fjórgangi. Aðeins er einn ráslisti fyrir alla flokkana og hefst mótið kl. 18:00 og munu 3 dómarar dæma mótið, samkvæmt tilkynningu frá Skeiðvallanefnd Léttis.

Ráslisti mótsins er eftirfarandi:

1    Camilla Höj        Aþena frá Hrafnagili
2    Hulda Lily Sigurðardóttir        Prýði frá Hæli
3    Egill Már Þórsson        Snillingur frá Grund 2
4    Vignir Sigurðsson        Danni frá Litlu-Brekku
5    Baldvin Ari Guðlaugsson        Öngull frá Efri-Rauðalæk
6    Ágústa Baldvinsdóttir        Rák frá Efri-Rauðalæk
7    Bjarney Anna Þórsdóttir        Kantata frá Steinnesi
8    Höskuldur Jónsson        Huldar frá Sámsstöðum
9    Ólafur Ólafsson Gros        Logi frá Sauðárkróki
10    Berglind Pétursdóttir        Hildigunnur frá Kollaleiru
11    Anna Catharina Gros        Sátt frá Grafarkoti
12    Eva María Aradóttir        Ása frá Efri-Rauðalæk
13    Ellen Ýr Gunnlaugsdóttir        Geisli frá Úlfsstöðum
14    Þorbjörn Hreinn Matthíasson        Sjéns frá Bringu
15    Vignir Sigurðsson        Sómi frá Litlu-Brekku
16    Baldvin Ari Guðlaugsson        Klettur frá Efri-Rauðalæk