sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráslistar fyrir skeiðið

21. mars 2014 kl. 10:01

.

Frítt inn á Skeiðmót Meistaradeildarinnar.

Skeiðmót Meistaradeildarinnar er næst á dagskrá en það verður haldið á laugardaginn á Brávöllum á Selfossi. Mótið byrjar kl. 12:00 og byrjað verður á að keppa í 150m. skeiði. Ráslistar fyrir laugardaginn birtast hér fyrir neðan. 

Dagskrá laugardagsins er svo hljóðandi: Byrjað verður kl. 12:00 á 150m. skeiði síðan verður tekið 20 mín kaffihlé. Þegar því er lokið verður byrjað á gæðingaskeiðinu.

Reglur í gæðingaskeiðinu eru þannig að ef knapi hlýtur fleiri en þrjú 0,00 þá má hann ekki fara aðra umferð. Í 150 metrunum eru riðnir tveir sprettir og er það besti tíminn sem gildir.

Í fyrra var það Sigurður Vignir Matthíason sem sigraði gæðingaskeiðið á gæðingnum Fal frá Þingeyrum með einkunnina 8,25. Í ár mun Sigurður tefla fram nýjum hesti, Gormi frá Efri-Þverá. Eyjólfur Þorsteinsson sigraði 150m. skeiðið á Veru frá Þóroddsstöðum á tímanum 14,76 sek og eru þau aftur skráð til leiks. 

Spennan er gríðarleg í Meistaradeildinni enda hart barist á toppnum og þá sérstaklega í einstaklingskeppninni. Það geta orðið miklar sviftingar eftir næsta mót enda mörg stig í pottinum þar sem keppt verður í tveimur greinum. 

Að venju er frítt inn á Skeiðmót Meistaradeildarinnar.

 

Skeið 150m 
Knapi Hestur Faðir Móðir Litur Aldur Lið 

 1. Þorvaldur Á. Þorvaldsson Snarpur frá Nýjabæ Blær frá Hesti Snerpa frá Nýjabæ Brúnn 10 Top Reiter/Sólning 
 2. Hinrik Bragason Veigar frá Varmalæk Vaðall frá Varmalæk Héla frá Varmalæk Rauður 10 Árbakki/Hestvit 
 3. Ævar Örn Guðjónsson Blossi frá Skammbeinsstöðum 1 Fjölnir frá Vatnsleysu Katla frá Glæsibæ Jarpur 18 Spónn.is/Heimahagi 
 4. Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík Óliver frá Alfhólahjáleigu Ýr frá Jarðbrú Jarpur 14 Ganghestar/Málning 
 5. Gústaf Ásgeir Hinriksson Fálki (Taktur) frá Stóra-Hofi Stígur frá Kjartansstöðum Kolfreyja frá Stóra-Hofi Brúnstj. 16 Árbakki/Hestvit
 6. Sigurður Sigurðarson Funi frá Hofi Gustur frá Hóli Katrín frá Kjarnholtum 1 Rauður 12 Lýsi 
 7. Ísólfur Líndal Þórisson Korði frá Kanastöðum Askur frá Kanastöðum Kolskör frá Viðborðsseli 1 Jarpur 12 Spónn.is/Heimahagi 
 8. Sigurður V. Matthíasson Smekkur frá Högnastöðum Álfasteinn frá Selfossi Gerpla frá Högnastöðum Bleikskj. 8 Ganghestar/Málning 
 9. Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum Kjarval frá Sauðárkróki Gunnur frá Þóroddsstöðum Brúnn 9 Auðsholtshjáleiga 
 10. Olil Amble Sandra frá Jaðri Vífill frá Dalsmynni Glóð frá Feti Bleik 8 Gangmyllan 
 11. John K. Sigurjónsson Tígull frá Bjarnastöðum Keilir frá Miðsitju Tíbrá frá Bjarnastöðum Jarpur 9 Hrímnir/Export hestar 
 12. Guðmar Þór Pétursson Pandra frá Hæli Gári frá Auðsholtshjáleigu Dáð frá Blönduósi Rauður 8 Spónn.is/Heimahagi 
 13. Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi Kengála frá Steinnesi Leirljós 13 Auðsholtshjáleiga 
 14. Ragnar Tómasson Gletta frá Bringu Svartur frá Unalæk Elding frá Halldórsstöðum Rauð 14 Árbakki/Hestvit 
 15. Guðmundur Björgvinsson Jökull frá Efri-Rauðalæk Óður frá Brún Spyrna frá Hellulandi Bleikál. 10 Top Reiter/Sólning 
 16. Sigursteinn Sumarliðason Grunnur frá Grund II Þóroddur frá Þóroddsstöðum Glíma frá Vindheimum Rauður 10 Ganghestar/Málning 
 17. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Lilja frá Dalbæ Keilir frá Miðsitju Flauta frá Dalbæ Brún 12 Auðsholtshjáleiga 
 18. Viðar Ingólfsson Fröken frá Flugumýri Ofsi frá Brún Venus frá Flugumýri Bleikál. 10 Hrímnir/Export hestar 
 19. Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli Galsi frá Sauðárkróki Móheiður frá Borgarhóli Móál. 13 Top Reiter/Sólning 
 20. Bergur Jónsson Hrappur frá Sauðárkróki Brjánn frá Sauðárkróki Hremmsa frá Sauðárkróki Bleikál. 12 Gangmyllan 
 21. Eyjólfur Þorsteinsson Vera frá Þóroddsstöðum Númi frá Þóroddsstöðum Klukka frá Þóroddsstöðum Rauð 15 Lýsi 
 22. Eyrún Ýr Pálsdóttir Dúa frá Forsæti Tígull frá Stóra-Hofi Birta frá Skarði Rauð 11 Hrímnir/Export hestar 
 23. Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði Álfur frá Akureyri Gígja frá Ytra-Dalsgerði Rauðstj. 15 Gangmyllan 
 24. Sigurbjörn Bárðason Óðinn frá Búðardal Funi frá Stóra-Hofi Bára frá Gunnarsholti Brúnstj. 21 Lýsi

 

Gæðingaskeið
Knapi Hestur Faðir Móðir Litur Aldur Lið

 1. Teitur Árnason Tumi frá Borgarhóli Galsi frá Sauðárkróki Móheiður frá Borgarhóli Móál. 13 Top Reiter/Sólning 
 2. Reynir Örn Pálmason Ása frá Fremri-Gufudal Ófeigur frá Þorláksstöðum Þoka frá Stykkishólmi Rauð 8 Ganghestar/Málning 
 3. Ólafur B. Ásgeirsson Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá Huginn frá Haga I Eldspýta frá Stóru-Ásgeirsá Grár 8 Hrímnir/Export hestar 
 4. Þorvaldur Á. Þorvaldsson Aldur frá Brautarholti Dynur frá Hvammi Askja frá Miðsitju Rauður 9 Top Reiter/Sólning 
 5. Sigurður V. Matthíasson Gormur fra Efri-Þverá Blær frá Torfunesi Rauðkolla frá Litla-Moshvoli Brúnn 8 Ganghestar/Málning 
 6. John K. Sigurjónsson Langfeti frá Hofsstöðum Kolfinnur frá Kjarnholtum I Fluga frá Hofsstöðum Grár 14 Hrímnir/Export hestar 
 7. Bergur Jónsson Minning frá Ketilsstöðum Gustur frá Hóli Framkvæmd frá Ketilsstöðum Grá 11 Gangmyllan 
 8. Gústaf Ásgeir Hinriksson Dynblakkur frá Þóreyjarnúpi Sólon frá Hóli v.Dalvík Þruma frá Bessastöðum Brúnn 7 Árbakki/Hestvit 
 9. Viðar Ingólfsson Heimur frá Votmúla 1 Kveikur frá Miðsitju Nútíð frá Votmúla 1 Brúnn 9 Hrímnir/Export hestar 
 10. Olil Amble Elliði frá Fosshofi Ás frá Ármóti Lilja frá Litla-Kambi Jarpur 7 Gangmyllan 
 11. Þórdís Erla Gunnarsdóttir Ársól frá Bakkakoti Stjarni frá Dalsmynni Brúnstj. 13 Auðsholtshjáleiga 
 12. Sigurður Sigurðarson Freyðir frá Hafsteinsstöðum Fáni frá Hafsteinsstöðum Glóra frá Hafsteinsstöðum Grár 19 Lýsi 
 13. Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði Álfur frá Akureyri Gígja frá Ytra-Dalsgerði Rauðstj. 15 Gangmyllan 
 14. Ragnar Tómasson Þöll frá Haga Gustur frá Hóli Þóra frá Steinum Grá 10 Árbakki/Hestvit 
 15. Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi Kengála frá Steinnesi Leirljós 13 Auðsholtshjáleiga 
 16. Eyjólfur Þorsteinsson Ögri frá Baldurshaga Spartagus frá Baldurshaga Dögg frá Baldurshaga Jarpur 15 Lýsi 
 17. Guðmar Þór Pétursson Leistur frá Torfunesi Hróður frá Refsstöðum Röst frá Torfunesi Rauðble. 6 Spónn.is/Heimahagi 
 18. Jakob S. Sigurðsson Ægir frá Efri-Hrepp Glymur frá Innri-Skeljabrekku Elka frá Efri-Hrepp Vindóttur 7 Top Reiter/Sólning 
 19. Sigurbjörn Bárðarson Flosi frá Keldudal Geysir frá Keldudal Hrund frá Keldudal Móál. 19 Lýsi
 20. Ísólfur Líndal Þórisson Flosi frá Búlandi Rammi frá Búlandi Tíbrá frá Búlandi Brúntvístj. 9 Spónn.is/Heimahagi 
 21. Hinrik Bragason Hugljúf frá Lækjarbotnum Hróður frá Refsstöðum Fluga frá Lækjarbotnum Rauð 7 Árbakki/Hestvit 
 22. Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ Vilmundur frá Feti Flauta frá Dalbæ Brúnn 16 Ganghestar/Málning 
 23. Ævar Örn Guðjónsson Gjafar frá Þingeyrum Oddur frá Selfossi Gjöf frá Neðra-Ási Leirljós 17 Spónn.is/Heimahagi 
 24. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Þröstur frá Hólum Forseti frá Vorsabæ II Þrá frá Hólum Jarpur 12 Auðsholtshjáleiga

Staðan í liðakeppninni fyrir skeiðið

Lið Stig Top Reiter/Sólning 182,5
Auðsholtshjáleiga 166,5
Gangmyllan 163,5
Hrímnir/Export hestar 158,5
Ganghestar/Málning 157
Spónn.is/Heimahagi 143
Árbakki/Hestvit 122 Lýsi 107

Staðan í einstaklingskeppninni fyrir skeiðið:
Knapi Stig

Olil Amble 27
Árni Björn Pálsson 24
Þorvaldur Árni Þorvaldsson 23
Sylvía Sigurbjörnsdóttir 20
Sigurður V. Matthíasson 18
Ísólfur Líndal Þórisson 17
Viðar Ingólfsson 12,5
Ólafur B. Ásgeirsson 12
Guðmundur Björgvinsson 9
Eyjólfur Þorsteinsson 8
Eyrún Ýr Pálsdóttir 8
Jakob S. Sigurðsson 7
John Kristinn Sigurjónsson 7
Leó Geir Arnarsson 7
Hulda Gústafsdóttir 6
Hinrik Bragason 6
Þórdís Erla Gunnarsdóttir 4,5
Reynir Örn Pálmason 4
Daníel Jónsson 4
Sigurbjörn Bárðarson 3
Bergur Jónsson 2
Sigursteinn Sumarliðason 2
Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir 1