laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráslistar tölt

Óðinn Örn Jóhannsson
19. febrúar 2018 kl. 14:28

Suðurlandsdeildin: Fer fram annaðkvöld í Rangárhöllinni.

Eins og öllum er kunnugt þá er næsta keppni í Suðurlandsdeildinni Tölt og fer hún fram annaðkvöld í Rangárhöllinni. Eftir frábæra fyrstu keppni þegar keppt var í fjórgang þá er það lið Krappa sem leiðir liðakeppnina. Það verður spennandi að sjá hvað liðsmenn þeirra sem og aðrir gera í töltinu.

Húsið opnar kl. 17:45

Keppni hefst kl. 18:00

Aðgangseyrir er 1.000 kr.

Mikilvægt fyrir áhorfendur er að klæða sig vel.

Sjáumst í Rangárhöllinni!

 

Suðurlandsdeildin 2018 - Tölt

20.2.2018 - keppni hefst kl. 18:00

Holl Hönd A / Á* Knapi Hross Litur Lið

1 V A Ásmundur Ernir Snorrason Fregn frá Strandarhöfði Brúnn Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

1 V Á Þorgeir Ólafsson Hlynur frá Haukatungu Syðri I Jarpur Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar

1 V Á Eygló Arna Guðnadóttir Aldís frá Strandarhjáleigu Rauður GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir

2 H A Sæmundur Sæmundsson Austri frá Úlfsstöðum Brúnn Kálfholt/Hjarðartún

2 H Á Hrafnhildur Jóhannesdóttir Arif frá Ísólfsskála Jarpur Litlaland Ásahreppi

2 H Á Þorgils Kári Sigurðsson Vakar frá Efra-Seli Móálóttur Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar

3 V A Anna Kristín Friðriksdóttir Óson frá Bakka Brúnn Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll

3 V Á Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Máttur frá Kvistum Brúnn GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir

3 V A Bjarney Jóna Unnsteinsd. Sara frá Lækjarbrekku 2 Brúnn IceWear

4 V Á Sarah Maagaard Nielsen Kátur frá Þúfu í Landeyjum Jarpur Húsasmiðjan

4 V Á Hafþór Hreiðar Birgisson Villimey frá Hafnarfirði Brúnn/stjörnóttur Þverholt/Pula

4 V A Lena Zielinski Kolka frá Hárlaugsstöðum Rauður Krappi

5 H Á Kristján Árni Birgisson Fold frá Jaðri Rauður/tvíst./glófext Sunnuhvoll/Ásmúli

5 H Á Steingrímur Jónsson Þór frá Stóra-Dal Jarpur/stjörnóttur Kálfholt/Hjarðartún

5 H Á Benjamín Sandur Ingólfsson Mugga frá Leysingjastöðum II Grár Krappi

6 V A Þorbjörn Hreinn Matthíasson Karmur frá Kanastöðum Móálóttur Sunnuhvoll/Ásmúli

6 V A Hinrik Bragason Hreimur frá Kvistum Brúnn Heimahagi

6 V Á Hrönn Ásmundsdóttir Bárður frá Melabergi Grár Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

7 H Á Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum Rauður/stjörnótt IceWear

7 H A Pernille Lyager Möller Þjóð frá Skör Jarpur Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll

7 H A Hulda Gústafsdóttir Draupnir frá Brautarholti Brúnn Heimahagi

8 V Á Theódóra Þorvaldsdóttir Nökkvi frá Pulu Grár Þverholt/Pula

8 V A Ólöf Rún Guðmundsdóttir Skál frá Skör Brúnn Litlaland Ásahreppi

8 V Á Katrín Diljá Vignisdóttir Valdís frá Hemlu II Brúnn Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

9 H A Helgi Þór Guðjónsson Hnoss frá Kolsholti Jarpur Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar

9 H Á Annika Rut Arnarsdóttir Spes frá Herríðarhóli Móálóttur Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll

9 H Á Rúrik Hreinsson Magni frá Þingholti Grár Litlaland Ásahreppi

10 V A Davíð Jónsson Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn Húsasmiðjan

10 V Á Jóhann Ólafsson Sólroði frá Reykjavík Rauður Heimahagi

10 V Á Gísli Guðjónsson Hrafn frá Markaskarði Brúnn Árbæjarhjáleiga/Herríðarhóll

11 H A Hjörvar Ágústsson Mörður frá Kirkjubæ Rauður/blesa GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir

11 H A Arnar Bjarki Sigurðarson Tinni frá Kjartansstöðum Brúnn Sunnuhvoll/Ásmúli

11 H A Hrafnhildur H Guðmundsdóttir Tvistur frá Eystra-Fróðholti Jarpur/Skjótt Litlaland Ásahreppi

12 V Á Hjördís Rut Jónsdóttir Sálmur frá Skriðu Brúnn IceWear

12 V A Elvar Þormarsson Katla frá Fornusöndum Rauður GG Gröfuþjónusta og VÍKINGarnir

12 V Á Halldór Gunnar Victorsson Von frá Bjarnanesi Rauður Heimahagi

13 H A Vignir Siggeirsson Hátíð frá Hemlu II Brúnn Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

13 H A Jóhann Kristinn Ragnarsson Þytur frá Stykkishólmi Brúnn Þverholt/Pula

13 H A Kristín Lárusdóttir Aðgát frá Viðivöllum fremri Brúnn IceWear

14 V A Ólafur Þórisson Fálki frá Miðkoti Brúnn Húsasmiðjan

14 V A Ísleifur Jónasson Prins frá Hellu Rauður/glófextur Kálfholt/Hjarðartún

14 V A Leó Geir Arnarson Matthildur frá Reykjavík Jarpur Bakkakot/Kolsholt/Álfhólar

15 H Á Hákon Dan Ólafsson Gormur frá Garðakoti Brúnn Sunnuhvoll/Ásmúli

15 H A Sigurður Sigurðarson Þrá frá Eystra-Fróðholti Vindóttur Krappi

16 V Á Lea Schell Tinna frá Laugabóli Brúnn/stjörnóttur Krappi

16 V Á Eyrún Jónasdóttir Natalía frá Nýjabæ Jarpur/Tvístjörnótt Kálfholt/Hjarðartún

17 V A Hjörtur Magnússon Freisting frá Flagbjarnarholti Jarpur/stjörnóttur Þverholt/Pula

17 V Á Katrín Sigurðardóttir Yldís frá Hafnarfirði Grár Húsasmiðjan

*A/Á = Atvinnumaður / Áhugamaður