mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráslistar Opna WR móts Mána

20. apríl 2012 kl. 11:03

Mynd/mani.is

Ráslistar Opna WR móts Mána

Opna WR íþróttamót Mána verður haldið á Mánagrund um helgina. Mótið er það fjölmennasta sem Máni hefur haldið því yfir 200 skráningar bárust. Veðurspáin fyrir helgina er með besta móti, svo ekki er úr vegi að hvetja hestamenn til að fjölmenna á Suðurnes um helgina.

 
Meðfylgjandi er dagskrá og ráslisti mótsins:
 
Dagskrá
 
Laugardagur 21.apríl
08.00 Knapafundur
08.30 T4 (T2) slaktaumatölt
09.00 4gangur 2.flokkur
09.30 4gangur ungmenni
10.00 4gangur unglinga
10.30 4gangur barna
10.45 4gangur 1.flokkur
11.40 5gangur ungmenna
12.00 MATARHLÉ
13.00 5gangur unglinga
13.30 5gangur 1.flokkur
14.40 T7 tölt (hægt tölt og frjáls ferð)
15.10 Tölt ungmenna (ATH einn inná í einu)
15.40 KAFFIHLÉ
16.00 Tölt 1.flokkur ( ATH einn inná í einu)
17.30 Tölt unglinga
18.00 Tölt barna
18.20 Tölt 2.flokkur 
19.00 B-úrslit 4gangur 1.flokkur 
19.30 MATARHLÉ 
20.00 B-úrslit tölt 1.flokkur 
20.30 Gæðingaskeið 1.flokkur og ungmenni
 
Sunnudagur 22.apríl
09.00 A-úrslit T4 slaktaumatölt
09.30 A-úrslit 4gangur 2.flokkur
10.00 A-úrslit 4gangur barna
10.30 A-úrslit 4gangur unglinga
11.00 A-úrslit 4gangur ungmenna
11.30 A-úrslit 4gangur 1.flokkur
12.00 MATARHLÉ
12.30 Pollaflokkar
13.00 100m skeið
13.30 A-úrslit T7 tölt
13.45 A-úrslit 5gangur unglinga
14.15 A-úrslit 5gangur ungmenna
14.45 A-úrslit 5gangur 1.flokkur
15.15 KAFFIHLÉ
15.30 A-úrslit tölt barna
15.50 A-úrslit tölt unglinga
16.10 A-úrslit tölt ungmenna
16.30 A-úrslit tölt 2.flokkur
16.50 A-úrslit tölt 1.flokkur
17.15 MÓTSLOK
 
Ráslisti
 
Tölt T4 1. Flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Ómar Ingi Ómarsson Örvar frá Sauðanesi Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 10 Hornfirðingur
2 1 V Sara Ástþórsdóttir Gaukur frá Strandarbakka Bleikur/fífil- blesótt 7 Geysir
3 1 V Eyjólfur Þorsteinsson Ísak frá Jaðri Brúnn/milli- einlitt 9 Sörli
4 2 H Ellen Matilda Lindstaf Tignir frá Varmalæk Brúnn/mó- einlitt 8 Hörður
5 2 H Andri Ingason Máttur frá Austurkoti Rauður/milli- tvístjörnótt 15 Andvari
6 3 V Hrefna María Ómarsdóttir Dís frá Jaðri Jarpur/milli- skjótt 8 Fákur
7 3 V Helena Sjöfn Guðjónsdóttir Valsi frá Skarði Bleikur/fífil/kolóttur sk… 14 Máni
8 3 V Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Skálmar frá Hnjúkahlíð Brúnn/milli- einlitt 15 Máni
9 4 H Halldóra H Ingvarsdóttir Dagfinnur frá Blesastöðum 1A Grár/mósóttur blesótt 12 Hörður
10 4 H Arna Rúnarsdóttir Prúður frá Laxárnesi Brúnn/milli- einlitt 7 Fákur
 
Fjórgangur 2. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 H Tara María Hertervig Línudóttir Tvista frá Læk 1 Grár/óþekktur einlitt 11 Máni
2 1 H Jóhann Ólafsson Númi frá Kvistum Brúnn/milli- einlitt 11 Andvari
3 2 V Lára Jóhannsdóttir Rist frá Blesastöðum 1A Brúnn/milli- einlitt 7 Fákur
4 2 V Linda Helgadóttir Geysir frá Læk Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Máni
5 2 V Hlíf Sturludóttir Pendúll frá Sperðli Rauður/milli- tvístjörnótt 12 Andvari
6 3 H Jóhann Ólafsson Nói frá Snjallsteinshöfða 1 Jarpur/milli- tvístjörnótt 13 Andvari
7 3 H Brynja Viðarsdóttir Kolbakur frá Hólshúsum Brúnn/milli- einlitt 7 Andvari
8 4 V Oddný Erlendsdóttir Hrafn frá Kvistum Brúnn/milli- einlitt 11 Andvari
9 4 V Karen Sigfúsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík Rauður/milli- stjörnótt g… 8 Andvari
10 5 V Elín Deborah Wyszomirski Jökull frá Hólkoti Grár/brúnn einlitt 9 Gustur
11 5 V Stefnir Guðmundsson Bjarkar frá Blesastöðum 1A Rauður/sót- tvístjörnótt … 11 Adam
12 6 H Jóhann Ólafsson Seðill frá Sólheimum Brúnn/milli- einlitt 8 Andvari
 
Fjórgangur Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Rúna Helgadóttir Hekla frá Syðra-Velli Rauður/milli- einlitt 8 Fákur
2 1 V Ásmundur Ernir Snorrason Reyr frá Melabergi Rauður/milli- einlitt glófext 10 Máni
3 2 V Ewelina Soswa Frigg frá Ásgarði Rauðblesótt-sokkótt 6 Máni
4 2 V Ragnar Tómasson Flísi frá Hávarðarkoti Jarpur/rauð- einlitt 9 Fákur
5 2 V Julia Lindmark Lómur frá Langholti Brúnn 9 Aðrir
6 3 H Andri Ingason Björk frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli- blesótt 8 Andvari
7 3 H Sigurgeir Jóhannsson Eldborg frá Margrétarhofi Brúnn/milli- einlitt 9 Hörður
8 4 V Ólöf Rún Guðmundsdóttir Svalur frá Litlu-Sandvík Brúnn/milli- einlitt 8 Máni
9 4 V Kári Steinsson Straumur frá Sörlatungu Jarpur/rauð- einlitt 7 Fákur
10 4 V Eva María Þorvarðardóttir Höfðingi frá Sælukoti Brúnn/milli- einlitt 8 Fákur
11 5 H Anton Haraldsson Gnýr frá Holtsmúla 1 Brúnn/dökk/sv. einlitt 13 Sörli
12 5 H Hrafnhildur Sigurðardóttir Faxi frá Miðfelli 5 Rauður/milli- einlitt 11 Fákur
 
Fjórgangur Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 H Jóhanna Margrét Snorradóttir Rá frá Melabergi Brúnn/milli- einlitt 8 Máni
2 2 V Arnór Dan Kristinsson Silfurtoppur frá Hátúnum Rauður/milli- blesótt glófext 8 Fákur
3 2 V Jóhanna Margrét Snorradóttir Reisn frá Ketilsstöðum Rauður/milli- stjörnótt 6 Máni
4 2 V Hafdís Hildur Gunnarsdóttir Apall frá Hala Grár/óþekktur einlitt 9 Máni
5 3 V Alexander Freyr Þórisson Astró frá Heiðarbrún Bleikur/fífil/kolóttur ei… 10 Máni
6 3 V Bára Steinsdóttir Spyrnir frá Grund II Jarpur/ljós skjótt 11 Fákur
7 3 V Birta Ingadóttir Freyr frá Langholti II Brúnn/milli- einlitt 13 Andvari
8 4 V Stefán Hólm Guðnason Miðill frá Nýjabæ Jarpur/dökk- einlitt 8 Fákur
9 4 V Arnór Dan Kristinsson Spaði frá Fremra-Hálsi Brúnn/mó- einlitt 9 Fákur
10 4 V Jóhanna Margrét Snorradóttir Hlýja frá Ásbrú Brúnn/milli- stjörnótt 6 Máni
 
Fjórgangur 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Yldís frá Vatnsholti Rauður/milli- einlitt 10 Máni
2 1 V Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 10 Fákur
3 1 V Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Hausti frá Seljabrekku Brúnn/milli- einlitt 11 Hörður
4 2 V Ómar Ingi Ómarsson Örvar frá Sauðanesi Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 10 Hornfirðingur
5 2 V Tinna Rut Jónsdóttir Stormur frá Langárfossi Móvindóttskjóttur 9 Máni
6 3 H Malin Elisabeth Jansson Verðandi frá Sauðárkróki Rauður/milli- einlitt 9 Léttfeti
7 3 H Hrefna María Ómarsdóttir Indía frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv. einlitt 7 Fákur
8 3 H Sigurður S Pálsson Barði frá Brekkum Brúnn/milli- einlitt 8 Hörður
9 4 V Edda Rún Ragnarsdóttir Punktur frá Varmalæk Brúnn/mó- nösótt 13 Fákur
10 4 V Haraldur Haraldsson Kantur frá Svignaskarði Leirljós/Hvítur/milli- ei… 9 Sörli
11 4 V Arna Rúnarsdóttir Prúður frá Laxárnesi Brúnn/milli- einlitt 7 Fákur
12 5 H Halldóra H Ingvarsdóttir Hellingur frá Blesastöðum 1A Brúnn/milli- einlitt 8 Hörður
13 5 H Hrafnhildur Jónsdóttir Skírnir frá Svalbarðseyri Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Fákur
14 6 V Högni Sturluson Póker frá Miðhópi Rauður/milli- blesótt 9 Máni
15 6 V Már Jóhannsson Birta frá Böðvarshólum Grár/óþekktur einlitt 9 Andvari
16 6 V Sara Ástþórsdóttir Sóllilja frá Álfhólum Bleikur/fífil- blesótt 7 Geysir
17 7 V Ríkharður Flemming Jensen Fjarki frá Hólabaki Brúnn/milli- einlitt 7 Gustur
18 7 V G. Snorri Ólason Birta Sól frá Melabergi Rauður/milli- skjótt 7 Máni
19 7 V Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir Klaki frá Blesastöðum 1A Grár/brúnn blesótt 14 Hörður
20 8 V Finnur Bessi Svavarsson Nn frá Staðartungu Brúnn/mó- einlitt 7 Sörli
21 8 V Eyjólfur Þorsteinsson Ísak frá Jaðri Brúnn/milli- einlitt 9 Sörli
22 8 V Sigurður Vignir Matthíasson Falur frá Skarði Móálóttur,mósóttur/milli-… 9 Fákur
 
Fjórgangur Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Ólavía frá Melabergi Rauður/milli- einlitt 7 Máni
2 1 V Jóhanna Guðmundsdóttir Ásdís frá Tjarnarlandi Brúnn/milli- einlitt 10 Fákur
3 1 V Nadía Sif Gunnarsdóttir Tara frá Hala Brúnn/mó- einlitt 9 Máni
4 2 V Bergþóra Ósk Arnarsdóttir Perla frá Hólabaki Grár/rauður einlitt 16 Máni
5 2 V Rúna Tómasdóttir Brimill frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/dökk/sv. einlitt 12 Fákur
6 2 V Hanna Líf Arnarsdóttir Kraftur frá Þorlákshöfn Brúnn/milli- einlitt 5 Máni
 
Fimmgangur Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Kristín Ísabella Karelsdóttir Hrammur frá Álftárósi Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Fákur
2 1 V Hinrik Ragnar Helgason Haddi frá Akureyri Rauður/milli- skjótt 16 Hörður
3 1 V Andri Ingason Stimpill frá Neðri-Vindheimum Brúnn/milli- skjótt 12 Andvari
4 2 V Ásmundur Ernir Snorrason Skelfir frá Skriðu Rauður/milli- tvístjörnótt 15 Máni
5 2 V Ólöf Rún Guðmundsdóttir Þremill frá Vöðlum Brúnn/mó- einlitt 8 Máni
6 3 V Eva María Þorvarðardóttir Kátína frá Sælukoti Jarpur/milli- einlitt 8 Fákur
7 3 V Steinn Haukur Hauksson Dalvar frá Kvistum Brúnblesóttur 9 Fákur
 
Fimmgangur Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Róbert Bergmann Skjálfti frá Bakkakoti Móálóttur,mósóttur/milli-… 8 Geysir
2 1 V Bára Steinsdóttir Funi frá Hóli Grár 17 Fákur
3 1 V Arnór Dan Kristinsson Hugi frá Hafnarfirði Grár/óþekktur einlitt 15 Fákur
4 2 V Birta Ingadóttir Glampi frá Hömrum II Bleikur/fífil- blesótt 11 Andvari
5 2 V Nína María Hauksdóttir Mökkur frá Flugumýri Móálóttur,mósóttur/ljós- … 16 Fákur
6 3 V Brynja Kristinsdóttir Blúnda frá Arakoti Brúnn/milli- blesótt hrin… 7 Sörli
7 3 V Jóhanna Margrét Snorradóttir Flaumur frá Leirulæk Jarpur/milli- einlitt 14 Máni
 
Fimmgangur 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Birta Ólafsdóttir Hera frá Bjalla Jarpur/milli- stjörnótt 11 Máni
2 1 V Steinþór Freyr Steinþórsson Náttvör frá Hamrahóli Brúnn/milli- einlitt 9 Sörli
3 1 V Ríkharður Flemming Jensen Sölvi frá Tjarnarlandi Brúnn/mó- einlitt 14 Gustur
4 2 V John Sigurjónsson Lína frá Ármóti Bleikur/fífil/kolóttur bl… 6 Ljúfur
5 2 V Jóhann G. Jóhannesson Brestur frá Lýtingsstöðum Rauður/milli- skjótt 8 Geysir
6 2 V Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Toppa frá Vatnsholti Brúnn/mó- einlitt 16 Máni
7 3 V Daníel Gunnarsson Vindur frá Hala Vindóttur/grá- stjörnótt … 15 Sörli
8 3 V Sigurður S Pálsson Kóngurinn frá Syðra-Skörðugili Grár/jarpur skjótt 6 Hörður
9 3 V Edda Rún Ragnarsdóttir Völur frá Árbæ Bleikur/álóttur einlitt 11 Fákur
10 4 V Sigurjón Gylfason Hlekkur frá Bjarnarnesi Jarpur/botnu- stjörnótt 8 Fákur
11 4 V Viggó Sigursteinsson Stæll frá Neðra-Seli Móálóttur,mósóttur/milli-… 8 Andvari
12 4 V Eyjólfur Þorsteinsson Kraftur frá Efri-Þverá Jarpur/rauð- einlitt 10 Sörli
13 5 V Þórir Ásmundsson Harpa Sjöfn frá Sauðárkróki Rauður/milli- stjörnótt 7 Máni
14 5 V Aron Már Albertsson Hugrún frá Borgarholti Móálóttur,mósóttur/milli-… 9 Sörli
15 5 V Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 Brúnn/milli- einlitt 9 Hörður
16 6 V Ómar Ingi Ómarsson Gimsteinn frá Horni I Móálóttur,mósóttur/milli-… 9 Hornfirðingur
17 6 V Bjarnleifur Smári Bjarnleifsson Mar frá Grásteini Brúnn/milli- einlitt 10 Gustur
18 6 V Gunnar Eyjólfsson Bassi frá Kastalabrekku Jarpur/milli- einlitt 10 Máni
19 7 H Sara Ástþórsdóttir Gaukur frá Strandarbakka Bleikur/fífil- blesótt 7 Geysir
 
Töltkeppni T7
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur
1 1 V Hrafnhildur Jónsdóttir Hrímar frá Lundi
2 1 V Arna Rúnarsdóttir Krafla frá Grund
3 1 V Valgerður Valmundsdóttir Fenja frá Holtsmúla
4 2 V Guðborg Kolbeinsdóttir Kveikur frá Kjarnholtum 1
5 2 V Linda Helgadóttir Hekla frá Vatni
6 2 V Guðni Kjartansson Mylla frá Grímsstöðum
7 3 H Ólöf Rún Guðmundsdóttir Spölur frá Njarðvík
8 3 H Guðrún Pétursdóttir Rösk frá Minni-Borg
9 3 H Rúna Helgadóttir Hekla frá Syðra-Velli
10 4 H Tara María Hertervig Línudóttir Svartur frá Sörlatungu
11 4 H Eygló Breiðfjörð Einarsdóttir Röst frá Mosfellsbæ
12 5 V Þórhalla Sigurðardóttir Vífill frá Síðu
13 5 V Hallveig Karlsdóttir Loftur frá Vindási
14 5 V Björn Viðar Ellertsson Ási frá Ármóti
 
Tölt T1 Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Ásmundur Ernir Snorrason Reyr frá Melabergi Rauður/milli- einlitt glófext 10 Máni
2 2 H Ólöf Rún Guðmundsdóttir Svalur frá Litlu-Sandvík Brúnn/milli- einlitt 8 Máni
3 3 H Hrafnhildur Sigurðardóttir Faxi frá Miðfelli 5 Rauður/milli- einlitt 11 Fákur
4 4 V Ewelina Soswa Frigg frá Ásgarði Rauðblesótt-sokkótt 6 Máni
5 5 V Andri Ingason Björk frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli- blesótt 8 Andvari
6 6 H Kári Steinsson Spyrnir frá Grund II Jarpur/ljós skjótt 11 Fákur
7 7 V Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi Rauður/sót- einlitt 9 Fákur
8 8 H Hinrik Ragnar Helgason Haddi frá Akureyri Rauður/milli- skjótt 16 Hörður
9 9 H Steinn Haukur Hauksson Hreimur frá Kvistum Brúnn 7 Fákur
 
Tölt T1 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Siguroddur Pétursson Hrókur frá Flugumýri II Móálóttur,mósóttur/milli-… 9 Snæfellingur
2 2 V Reynir Örn Pálmason Rós frá Geirmundarstöðum Brúnn/milli- stjörnótt 7 Hörður
3 3 V Eyjólfur Þorsteinsson Háfeti frá Úlfsstöðum Rauður/milli- stjörnótt 8 Sörli
4 4 H Þórunn Hannesdóttir Dögun frá Haga Brúnn/dökk/sv. einlitt 6 Andvari
5 5 H Sigríður Sjöfn Ingvarsdóttir Klaki frá Blesastöðum 1A Grár/brúnn blesótt 14 Hörður
6 6 H Rakel Sigurhansdóttir Ófeig frá Holtsmúla 1 Brúnn/milli- einlitt 7 Fákur
7 7 H Már Jóhannsson Birta frá Böðvarshólum Grár/óþekktur einlitt 9 Andvari
8 8 H Sigurður Kolbeinsson Seiður frá Kaldbak Brúnn/mó- einlitt 17 Máni
9 9 H Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv. stjörnótt 10 Fákur
10 10 V Viggó Sigursteinsson Þórólfur frá Kanastöðum Rauður/milli- blesótt 8 Andvari
11 11 H Ómar Ingi Ómarsson Flygill frá Horni I Móálóttur,mósóttur/milli-… 9 Hornfirðingur
12 12 H G. Snorri Ólason Birta Sól frá Melabergi Rauður/milli- skjótt 7 Máni
13 13 H Ríkharður Flemming Jensen Fjarki frá Hólabaki Brúnn/milli- einlitt 7 Gustur
14 14 V Katrín Sigurðardóttir Dagfari frá Miðkoti Rauður/milli- stjörnótt 6 Fákur
15 15 V Sævar Haraldsson Glæðir frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli- einlitt 9 Fákur
16 16 H Davíð Jónsson Ásgrímur frá Meðalfelli Brúnn/milli- stjörnótt 13 Fákur
17 17 V Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla Rauður/milli- einlitt 10 Máni
18 18 H Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Bragur frá Seljabrekku Brúnn/milli- einlitt 8 Hörður
19 19 H Vigdís Matthíasdóttir Stígur frá Halldórsstöðum Jarpur/milli- einlitt 10 Sörli
20 20 V Halldóra H Ingvarsdóttir Hellingur frá Blesastöðum 1A Brúnn/milli- einlitt 8 Hörður
21 21 V Hrafnhildur Jónsdóttir Skírnir frá Svalbarðseyri Brúnn/dökk/sv. einlitt 9 Fákur
22 22 H Rakel Sigurhansdóttir Spölur frá Hafsteinsstöðum Rauður/ljós- blesótt vind… 16 Fákur
23 23 H Siguroddur Pétursson Glóð frá Kýrholti Rauður/milli- einlitt 11 Snæfellingur
24 24 H Sigurður Kolbeinsson Stormur frá Hrepphólum Jarpur/milli- einlitt 12 Máni
25 25 V Sara Ástþórsdóttir Sóllilja frá Álfhólum Bleikur/fífil- blesótt 7 Geysir
26 26 V Haukur Aðalsteinsson Blökk frá Sólheimatungu Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Máni
 
Tölt T1 Unglingaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Arnór Dan Kristinsson Spaði frá Fremra-Hálsi Brúnn/mó- einlitt 9 Fákur
2 2 H Gústaf Ásgeir Hinriksson Fjölnir frá Akureyri Brúnn/dökk/sv. stjarna,nö… 7 Fákur
3 2 H Alexander Freyr Þórisson Þráður frá Garði Rauður/milli- blesótt 13 Máni
4 3 H Birta Ingadóttir Freyr frá Langholti II Brúnn/milli- einlitt 13 Andvari
5 3 H Hafdís Hildur Gunnarsdóttir Apall frá Hala Grár/óþekktur einlitt 9 Máni
6 3 H Róbert Bergmann Trú frá Holtsmúla Brúnn/milli- skjótt 8 Geysir
7 4 V Jóhanna Margrét Snorradóttir Rá frá Melabergi Brúnn/milli- einlitt 8 Máni
8 4 V Arnór Dan Kristinsson Silfurtoppur frá Hátúnum Rauður/milli- blesótt glófext 8 Fákur
 
Tölt T1 Barnaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Jóhanna Guðmundsdóttir Ásdís frá Tjarnarlandi Brúnn/milli- einlitt 10 Fákur
2 1 V Hanna Líf Arnarsdóttir Kraftur frá Þorlákshöfn Brúnn/milli- einlitt 5 Máni
3 2 H Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Ólavía frá Melabergi Rauður/milli- einlitt 7 Máni
4 2 H Nadía Sif Gunnarsdóttir Tara frá Hala Brúnn/mó- einlitt 9 Máni
5 3 V Rúna Tómasdóttir Brimill frá Þúfu í Landeyjum Brúnn/dökk/sv. einlitt 12 Fákur
6 3 V Bergþóra Ósk Arnarsdóttir Perla frá Hólabaki Grár/rauður einlitt 16 Máni
7 4 H Bergey Gunnarsdóttir Sproti frá Brú Bleikur/álóttur einlitt 7 Máni
8 4 H Ragna Kristín Kjartansdóttir Dögg frá Síðu Rauður/milli- stjörnótt 14 Máni
 
Tölt T1 2. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Jóhann Ólafsson Númi frá Kvistum Brúnn/milli- einlitt 11 Andvari
2 1 V Jóhanna Þorbjargardóttir Fóstri frá Bessastöðum Jarpur/rauð- einlitt 16 Fákur
3 1 V Lára Jóhannsdóttir Rist frá Blesastöðum 1A Brúnn/milli- einlitt 7 Fákur
4 2 H Hlíf Sturludóttir Skugga-Sveinn frá Hákoti Brúnn/milli- einlitt 7 Andvari
5 2 H Linda Björk Gunnlaugsdóttir Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli- einlitt 7 Andvari
6 3 V Brynja Viðarsdóttir Kolbakur frá Hólshúsum Brúnn/milli- einlitt 7 Andvari
7 3 V Jóhann Ólafsson Seðill frá Sólheimum Brúnn/milli- einlitt 8 Andvari
8 3 V Valka Jónsdóttir Svaki frá Auðsholtshjáleigu Brúnn/milli- einlitt 11 Sörli
9 4 H Karen Sigfúsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík Rauður/milli- stjörnótt g… 8 Andvari
10 4 H Hlíf Sturludóttir Pendúll frá Sperðli Rauður/milli- tvístjörnótt 12 Andvari
11 4 H Linda Helgadóttir Geysir frá Læk Brúnn/dökk/sv. einlitt 8 Máni
12 5 V Margrét Guðrúnardóttir Álfur frá Akureyri Rauður/milli- blesótt glófext 20 Sörli
13 5 V Guðrún Pétursdóttir Gjafar frá Hæl Grár/brúnn einlitt 13 Fákur
14 5 V Jóhann Ólafsson Nói frá Snjallsteinshöfða 1 Jarpur/milli- tvístjörnótt 13 Andvari
 
Gæðingaskeið 1. flokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi Jarpur/rauð- einlitt 7 Fákur
2 2 V Daníel Gunnarsson Vindur frá Hala Vindóttur/grá- stjörnótt … 15 Sörli
3 3 V Högni Sturluson Glóa frá Höfnum Rauður/milli- stjörnótt 12 Máni
4 4 V Sigurjón Einarsson Guðfinna frá Kirkjubæ Jarpur/milli- einlitt 10 Léttir
5 5 V Þórir Hannesson Þöll frá Haga Grár/bleikur einlitt 8 Andvari
 
Gæðingaskeið Ungmennaflokkur
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Ólöf Rún Guðmundsdóttir Þremill frá Vöðlum Brúnn/mó- einlitt 8 Máni
2 2 V Arnór Dan Kristinsson Hugi frá Hafnarfirði Grár/óþekktur einlitt 15 Fákur
3 3 V Hinrik Ragnar Helgason Haddi frá Akureyri Rauður/milli- skjótt 16 Hörður
4 4 V Bára Steinsdóttir Funi frá Hóli Grár 17 Fákur
5 5 V Jóhanna Margrét Snorradóttir Perla frá Hólmi Rauður/milli- tvístjörnótt 12 Máni
6 6 V Birta Ingadóttir Glampi frá Hömrum II Bleikur/fífil- blesótt 11 Andvari
 
Skeið 100m (flugskeið)
Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag
1 1 V Sigurjón Einarsson Guðfinna frá Kirkjubæ Jarpur/milli- einlitt 10 Léttir
2 2 V Haukur Aðalsteinsson Vika frá Beigalda Brúnn/milli- einlitt 6 Máni
3 3 V Eyjólfur Þorsteinsson Spyrna frá Vindási Rauður/milli- stjörnótt 8 Sörli
4 4 V Grettir Jónasson Zelda frá Sörlatungu Jarpur/rauð- einlitt 11 Fákur
5 5 V Þórir Hannesson Þöll frá Haga Grár/bleikur einlitt 8 Andvari
6 6 V Jóhanna Margrét Snorradóttir Perla frá Hólmi Rauður/milli- tvístjörnótt 12 Máni
7 7 V Ólöf Rún Guðmundsdóttir Blíða frá Uxahrygg Rauðskjótt 6 Logi
8 8 V Sigurður Sæmundsson Spori frá Holtsmúla 1 Bleikur/álóttur einlitt 9 Geysir
9 9 V Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi Jarpur/rauð- einlitt 7 Fákur
10 10 V Högni Sturluson Glóa frá Höfnum Rauður/milli- stjörnótt 12 Máni
 
Pollaflokkur
Sigurlilja Kamilla Arnarsdóttir á Sletti frá Sörlatungu
Signý Sól Snorradóttir á Streng frá Arnarhóli
Glódís Líf Gunnarsdóttir á Perlu
 
Pollaflokkur Teymingar
Viktor Logi Gunnarsson á Apal frá Hala
Helena Rán Gunnarsdóttir á Sóloni frá Sörlatungu
Sóldís Eva Haraldsdóttir á Ronju frá Kotlaugum
Ríkey Perla Arnarsdóttir á Frænku frá Feti
 
Sjoppa verður í reiðhöllinni
Mótsstjóri er Bjarni Stefánsson s. 866-0054.
Allar breytingar á skráningum skulu berast til Sigga Kol s. 869-3530.
Keppendur eru minntir á að mæta tímanlega í fótaskoðun.