þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráslistar og dagskrá

29. ágúst 2015 kl. 11:27

María frá Feti Mynd: WorldFengur

Gæðingamót á Sauðárkróki

Hér má sjá dagskrá og ráslistar Gæðingamót sem hefst laugardaginn 29.08. kl. 13.00

A-Flokkur
Unglingaflokkur
B – flokkur
Áhugamannaflokkur
100 m skeið (flugskeið)


A flokkur
Holl Hestur Litur Aldur Knapi
1 Varmi frá Höskuldstöðum rauðstjörnóttur 10 Gestur Freyr Stefánsson
1 Gró frá Glæsibæ brúnn 7 Stefán Friðriksson
1 Frenja frá Vatni jörp 11 Jóhanna Heiða Friðriksdóttir
2 Frami frá Stóru - Ásgeirsá brúnn 8 Guðmundur Þór Elíasson
2 Stuðull frá Grafarkoti brúnn tvístjörnóttur 12 Elvar Logi Friðriksson
2 Skál frá Hafsteinsstöðum brún stjörnótt 6 Skapti Steinbjörnsson
3 Bruni frá Akureyri rauðglófextur 7 Skapti Ragnar Skaptason
3 Skriða frá Hafsteinsstöðum   8 Egill Þórir Bjarnason

B flokkur
Holl Hestur Litur Aldur Knapi
1 Rökkvablær frá Sauðárkróki brúnn 9 Stefán Reynisson
1 Draumur frá Borgarhóli móálóttur 8 Stefán Ingi Gestsson
1 Penni frá Glæsibær brúnn 11 Stefán Friðriksson
2 Hamur frá Lækjarskógi rauðlitföróttur 10 Guðmundur Þór Elíasson
2 Byr frá Grafarkoti brúnn 7 Elvar Logi Friðriksson
3 Haukdal frá Hafsteinsstöðum móálóttur 5 Skapti Steinbjörnsson
3 Dís frá Hvalnesi rauð 6 Egill Þórir Bjarnason
3 Blæja frá Saurbæ brún 6 Pétur Örn Sveinsson

Áhugamannaflokkur
Holl Hestur Litur Aldur Knapi
1 Trú frá Syðra-Skörðugili rauð 10 Floriane Helene D. Colonnier
1 Dagný frá Glæsibæ brúnskjótt 7 Herjólfur Hrafn Stefánsson
1 Gletta frá Glæsibæ rauð 5 Friðrik Þór Stefánsson
2 Fim frá Kýrholti rauð 10 Jódís Helga Káradóttir
2 Ívar frá Víðimýri jarpur 8 Sveinn Einarsson

Unglingaflokkur 17 ára og yngri
Holl Hestur Litur Aldur Knapi
1 Trú frá Glæsibæ brún 5 Herjólfur Hrafn Stefánsson
1 Grettir frá Saurbær grár 7 Þórgrunnur Þórarinsdóttir
2 Elva frá Langhúsum brún 15 Heimir Sindri Þorláksson
2 Ópera frá Skefilsstöðum jörp 7 Jódís Helga Káradóttir
3 Blesi frá Álftagerði     Stefanía Sigfúsdóttir
3 Svalgrá frá Glæsibæ grá/moldótt 12 Herjólfur Hrafn Stefánsson
3 Gola frá Ysta-Gerði grár 21 Þórgrunnur Þórarinsdóttir

Skeið 100m (flugskeið)
  Hestur Litur Aldur Knapi
1 Flugar frá Akureyri  brúnn 8 Svabbi Hreiðars
2 Snarpur frá Borgarhóli  brúnn 13 Gestur Freyr Stefánsson
3 Hekla frá Akureyri grár/skjótt 10 Svabbi Hreiðars
4 Ísak frá Hafsteinsstöðum  grár 9 Skapti R. Skaptason
5 Jóhannes Kjarval frá Hala  brúnn 10 Svabbi Hreiðars