fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráslistar Ís-landsmótsins

28. febrúar 2015 kl. 11:07

Frá Ís-landsmótinu á Svínavatni.

Horfir í góðviðrisdag á Svínavatni.

Ís-landsmótið á Svínavatni er að hefjast. Samkvæmt veðurspá stefnir í sólríkan og góðan dag. Keppt verður í B og A flokki gæðinga og tölti og eru tæplega 100 skráðir til leiks.

Hér má nálgast ráslista mótsins.