föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráslistar fyrir fjórgangsmót Hólaskóla

7. apríl 2011 kl. 10:18

Ráslistar fyrir fjórgangsmót Hólaskóla

Fjórgangsmót verður haldið á Hólum í Hjaltadal í kvöld en það eru fyrsta árs nemar í Hestafræðum við háskólann sem standa fyrir mótinu. Aðeins verður keppt í einum flokk og hefst keppni kl. 19. Frítt er inn fyrir áhorfendur.

Knapafundur hefst kl. 18.

Hér er ráslisti kvöldsins:
1.    Sara Pesenacker - Hnokki frá Skíðbakka 3 - jarplitföróttur
2.    Sigurður R. Pálsson - Rúna frá Flugumýri - jörp
3.    Johanna Knutson - Stæll frá Hofsstöðum - grár
4.    Lárus Guðmundsson - Vafi frá Árbæ - móálóttur
5.    Pernille L. Möller - Gáta frá Hólshúsum - rauðstjörnótt
6.    Óskar Sæberg - Fálki frá Múlakoti - jarpur
7.    Ásta Márusdóttir - Bera frá Hólum - leirljós
8.    Jóna A. Ólavsdóttir - Fenrir frá Neðra Ási 2 - brúnn
9.    Friðrik Steinsson - Fengur frá Sauðárkróki - brúnstjörnóttur
10.     Jón Herkovic - Flæsa frá Fjalli - jarpblesótt
11.     Valdís Ýr Ólafsdóttir - Hertogi frá Bröttuhlíð - rauðskjóttur
12.     Hrefna Hafsteinsdóttir - Frigg frá Efri-Rauðalæk - brúntvístjörnótt
13.     Christina Mai - Ölur frá Þingeyrum - rauðblesóttur
14.     Hallfríður Óladóttir - Ræll frá Varmalæk - brúnn
15.     Svala Guðmundsdóttir - Sigurbogi frá Sauðárkróki - brúnstjörnóttur
16.     Lilja Pálmadóttir - Mói frá Hjaltastöðum - brúnstjörnóttur
17.     Bergrún Ingólfsdóttir - Kolfinnur frá Efri- Gegnishólum - brúnn
18.     Þórdís Jensdóttir - Gramur frá Gunnarsholti - rauðstjörnóttur
19.     Sigurður R. Pálsson - Haukur frá Flugumýri - bleikblesóttur
20.     Bjarni Sveinsson - Breki frá Eyði-Sandvík - móálóttur
21.     Hlín C. M. Jóhannesdóttir - Hlöðver frá Gufunesi - grár
22.     Malin Jansson - Verðandi frá Sauðárkróki - rauð
23.     Carrie Lyons Brandt - Straumur frá Enni - brúnskjóttur
24.     Vigdís Matthíasdóttir - Stígur frá Halldórsstöðum - jarpur
25.     Christina Mai - Fregn frá Útnyrðingsstöðum
26.     Barbara Wenzl - Hróar frá Vatnsleysu - brúnlitföróttur
27.     Jessie Huijbers - Daníel frá Vatnsleysu - leirljós
28.     Birta Ólafsdóttir - Víðir frá Flagbjarnarholti - brúnn
29.     Þórarinn Þórarinsson - Hrafn frá Úlfsstöðum - brúnstjörnóttur
30.     Freyja Þorvaldardóttir - Kólga frá Úlfsstöðum - grá
31.     Katharina Tescler - Héla frá Sauðárkróki - grá