mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráslistar fyrir fjórganginn

21. janúar 2015 kl. 11:20

Elin Holst og Frami eru á meðal keppanda.

Hófadynur Geysis.

Hófadynur Geysis fer fram í dag, miðvikudag í Rangárhöll. Keppnin hefst kl. 18.00 en að þessu sinni verður keppt í fjórgangi. Meðfylgjandi er ráslisti;

Hópur Knapi Hestur Litur Aldur Eigandi Faðir Móðir

1 Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli- einlitt 9 Guðmundur Gíslason, Sigurlaug Steingrímsdóttir Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Steinborg frá Lækjarbotnum

2 Daníel Jónsson Ymur frá Reynisvatni Jarpur/milli- einlitt 13 Valdimar A Kristinsson, Snorri B Ingason, Dagbjört Hrund Hj Orri frá Þúfu í Landeyjum Ilmur frá Reynisvatni

3 Miriam Zollinger Askur frá Hellulandi Jarpur/milli- einlitt 8 Zollinger Miriam Dalvar frá Auðsholtshjáleigu Slaufa frá Hellulandi

4 Ragnhildur Haraldsdóttir Glitnir frá Margrétarhofi Móálóttur,mósóttur/ljós- ... 7 Margrétarhof ehf Glymur frá Árgerði Gleði frá Prestsbakka

5 Hallgrímur Birkisson Dáti frá Hrappsstöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt 13 Ármótabúið ehf Sær frá Bakkakoti Dagsbrún frá Hrappsstöðum

6 Sigurður Sigurðarson Fluga frá Langsstöðum Vindóttur/mó einlitt 8 Joachim Grendel Loki frá Selfossi Stjarna frá Búð

7 Elin Holst Frami frá Ketilsstöðum Brúnn/milli- einlitt 8 Elín Holst Sveinn-Hervar frá Þúfu í Land Framkvæmd frá Ketilsstöðum

8 Sara Sigurbjörnsdóttir Kengála frá Geitaskarði Móálóttur,mósóttur/milli-... 8 Sigurður Örn Ágústsson, Sigurður Örn E. Levy Stáli frá Kjarri Gola frá Geitaskarði

9 Lena Zielinski Sprengihöll frá Lækjarbakka Rauður/milli- einlitt 6 Ásta Björk Benediktsdóttir Gustur frá Lækjarbakka Írafár frá Akureyri

10 Marjolijn Tiepen Skúmur frá Skarði Grár/óþekktur einlitt 8 Kristinn Guðnason Kjarni frá Þjóðólfshaga 1 Hremmsa frá Skarði

11 Ásmundur Ernir Snorrason Spölur frá Njarðvík Brúnn/milli- einlitt 9 Ásdís Adolfsdóttir, Brynjar Guðmundsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Sæla frá Sigríðarstöðum

12 Hekla Katharína Kristinsdóttir Valíant frá Skarði Brúnn/milli- einlitt 9 Kristinn Guðnason Aron frá Strandarhöfði Vaka frá Strönd

13 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Pétur Gautur frá Strandarhöfði Grár/brúnn skjótt 7 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Klettur frá Hvammi Álfheiður Björk frá Lækjarbot

14 Jón Herkovic Sæglampi frá Múla Brúnn/milli- stjörnótt 8 Sæþór Fannberg Jónsson Glampi frá Vatnsleysu Litla-Þruma frá Múla

15 Helgi Þór Guðjónsson Vésteinn frá Snorrastöðum Brúnn/milli- skjótt 7 Sveinbjörn Jóhannesson Þristur frá Feti Myrja frá Snorrastöðum

16 Davíð Jónsson Frosti frá Hellulandi Grár/brúnn einlitt 8 Heimahagi Hrossarækt ehf Hrymur frá Hofi Brenna frá Hellulandi

17 Pernille Lyager Möller Sörli frá Hárlaugsstöðum Brúnn/milli- einlitt 11 Pernille Möller Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Ögn frá Hárlaugsstöðum

18 Lena Zielinski Húna frá Efra-Hvoli Brúnn/mó- einlitt 9 Þórir Yngvi Snorrason Hrymur frá Hofi Litla-Nös frá Efra-Hvoli

19 Hallgrímur Birkisson Hreyfing frá Tjaldhólum Jarpur/milli- einlitt 9 Riddarinn Ölstofa ehf Blakkur frá Tjaldhólum Framsýn frá Tjaldhólum

20 Sigurður Sigurðarson Lukka frá Langsstöðum Jarpur/milli- einlitt 8 Einar Hjálmarsson Loki frá Selfossi Lýdía frá Brúnastöðum 2