miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráslistar fyrir fjórgang

Óðinn Örn Jóhannsson
22. janúar 2019 kl. 16:05

Suðurlandsdeildinni 2019

Nú er fyrsta mót í Suðurlandsdeildinni 2019 framundan á morgun, þriðjudag, þar sem keppt verður í fjórgangi. Suðurlandsdeildin líkt og áður fer fram í Rangárhöllinni á Hellu og er deildin samstarfsverkefni Rangárhallarinnar og Hestamannafélagsins Geysir. 

Nú er orðið ljóst hvaða knapar og hestar mæta til fyrstu keppni og má sjá ráslistana hér að neðan með fyrirvara um mannleg mistök.

Húsið opnar kl. 17:45

Keppni hefst kl. 18:00

Veitingar eru seldar í anddyri Rangárhallarinnar!

Aðgangseyrir er 1.000 kr.

Frítt er fyrir börn og unglinga.

Spennan magnast - Sjáumst í Rangárhöllinni!

Suðurlandsdeildin 2019 - fjórgangur
22.1.2019 - keppni hefst kl. 18:00
Holl Hönd A/Á* Knapi Hestur Litur Lið
1 V A Hekla Katharína Kristinsdóttir Ýmir frá Heysholti Rauðblesóttur Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
1 V A Þorbjörn Hreinn Matthíasson Dimma-Svört frá Sauðholti 2 Brúnn Ásmúli
1 V A Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður frá Melabergi Grár Heimahagi
2 V A Ásta Björnsdóttir Sunna frá Austurási Leirljós Austurás/Sólvangur
2 V A Sigurður Sigurðarson Hallbera frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn Krappi
3 H Á Karen Konráðsdóttir Kolbeinn frá Hæli Jarpur Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
3 H Á Hulda Jónsdóttir Flóki frá Strandarhjáleigu Rauður Toltrider
3 H Á Elín Hrönn Sigurðardóttir Nói frá Hrafnsstöðum Brúnn Fet/Kvistir
4 V Á Eygló Arna Guðnadóttir Nýr Dagur frá Þúfu í Landeyjum Rauður Toltrider
4 V A Kristín Lárusdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri Brúnn Equsana
4 V A Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Austri frá Úlfsstöðum Brúnn Fet/Kvistir
5 V Á Matthías Elmar Tómasson Austri frá Svanavatni Jarpur Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
5 V A Alma Gulla Matthíasdóttir Neisti frá Strandarhjáleigu Rauður Toltrider
5 V A Steingrímur Sigurðsson Tign frá Heiði Brúnn Vöðlar/Snilldarverk
6 H A Hlynur Guðmundsson Hrefna frá Lækjarbrekku 2 Brúnn Equsana
6 H Á Jóhann Ólafsson Brimrún frá Gullbringu Bleikálóttur Heimahagi
6 H Á Sara Camilla Lundberg Fákur frá Ketilsstöðum Rauðskjóttur Ásmúli
7 V A Brynja Amble Gísladóttir Goði frá Ketilsstöðum Brúnn Ásmúli
7 V A Sigursteinn Sumarliðason Háfeti frá Hákoti Bleikálóttur Húsasmiðjan
7 V A Hulda Gústafsdóttir Sesar frá Lönguskák Jarpur Heimahagi
8 H Á Vera Evi Schneiderchen Vakning frá Feti Jarpur Fet/Kvistir
8 H Á Halldór Gunnar Victorsson Von frá Bjarnanesi Rauður Heimahagi
9 V Á Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Tign frá Vöðlum Jarpur Vöðlar/Snilldarverk
9 V A Lea Schell Eldey frá Þjórsárbakka Rauður Krappi
9 V Á Þorvarður Friðbjörnsson Forni frá Fornusöndum Brúnn Krappi
10 V Á Sarah Maagaard Nielsen Aría frá Miðkoti Brúnn Húsasmiðjan
10 V Á Svenja Kohl Polka frá Tvennu Rauðblesótt Austurás/Sólvangur
10 V A Hjörvar Ágústsson Bylur frá Kirkjubæ Rauður Toltrider
11 H Á Berglind Sveinsdóttir Tvistur frá Efra-Seli Brúnn Austurás/Sólvangur
11 H A Stella Sólveig Pálmarsdóttir Pétur Gautur frá Strandarhöfði Grár Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
12 V A Ólafur Ásgeirsson Villa frá Kópavogi Brúnn Vöðlar/Snilldarverk
12 V A Ólafur Andri Guðmundsson Gerpla frá Feti Brúnn Fet/Kvistir
12 V Á Stine Randers Præstholm Garún frá Þjóðólfshaga 1 Brúnn Krappi
13 V Á Vilborg Smáradóttir Grunnur frá Hólavatni Bleikálóttur Equsana
13 V Á Svandís Lilja Stefánsdóttir Brjánn frá Eystra-Súlunesi I Rauður Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
13 V Á Sanne Van Hezel Fúga frá Skálakoti Jarpur Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
14 H Á Guðbrandur Magnússon Straumur frá Valþjófsstað 2 Brúnn Equsana
14 H Á Pernille Moelgaard Nielsen Þokkadís frá Akureyri Jarpur Vöðlar/Snilldarverk
14 H A Ólafur Þórisson Sóldís frá Miðkoti Leirljós Húsasmiðjan
15 V Á Jóhann G. Jóhannesson Sólargeisli frá Kjarri Vindóttur Ásmúli
15 V A Helga Una Björnsdóttir Hálfmáni frá Steinsholti Rauður Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún
15 V A Lárus Jóhann Guðmundsson Svala frá Eyvindarmúla Jarpur Austurás/Sólvangur
16 V Á Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn Húsasmiðjan
16 V A Ásmundur Ernir Snorrason Dökkvi frá Strandarhöfði Brúnn Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð
A=Atvinnumaður
Á=Áhugamaður