miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráslistar fyrir fimmgang

Óðinn Örn Jóhannsson
5. febrúar 2019 kl. 08:37

Suðurlandsdeildin.

Það er útlit fyrir virkilega spennandi keppni í fimmgang í Suðurlandsdeildinni á miðvikudaginn í Rangárhöllinni á Hellu! Ráslistarnir eru komnir og gaman að sjá fjölbreyttan hestakostinn hvort sem er hjá atvinnu- eða áhugamönnum.

Venjan hefur verið sú að Suðurlandsdeildin fari fram á þriðjudagskvöldum en vegna afleitrar veðurspár á morgun þá hefur stjórn Suðurlandsdeildarinnar í samráði við Veðurstofu Íslands ákveðið að fresta annari keppni Suðurlandsdeildarinnar um einn sólarhring.

Keppni í fimmgang fer því fram miðvikudaginn 6. febrúar kl. 18:00.

Við vonum að þetta valdi ekki miklum óþægindum en ef veðurspár ganga eftir þá verður með öllu ófært að ferðast með hestakerrur um Suðurland þegar líður á daginn á morgun.

Sjáumst á miðvikudaginn í Rangárhöllinni á Hellu!

1

Karen Konráðsdóttir

Lind frá Hárlaugsstöðum 2

Móálótt

Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún

1

Senja Kohl

Árblakkur frá Laugasteini

Brúnn

Austurás/Sólangur

1

Ólafur Þórisson

Spá frá Miðkoti

Rauðstjörnótt

Húsasmiðjan

2

Hulda Jónsdóttir

Hekla frá Strandarhjáleigu

Brún

Tøltrider

2

Lea Schell

Tinna frá Lækjarbakka

Brún

Krappi

2

Atera Ei Schneiderchen

Bylting frá Árbæjarhjáleigu II

Brún

Fet/Kistir

3

Sanne an Hezel

ölundur frá Skálakoti

Rauður

Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

3

Ásdís Ósk Elarsdóttir

Laxnes frá Lambanesi

Rauður

Ásmúli

3

Ea Dyröy

Sesar frá Þúfum

Brúnn

öðlar/Snilldarerk

4

Sigurbjörn iktorsson

Sóldögg frá Brúnum

Leirljósblesótt

Heimahagi

4

Hjördís Rut Jónsdóttir

Öskubuska frá Miðengi

Brúnstjörnótt

Equsana

4

Ármann Serrisson

Sif frá Selfossi

Fífilbleikstjörnótt

Austurás/Sólangur

5

Bjarney Jóna Unnsteinsd.

Blíða frá Ytri-Skógum

Brún

Equsana

5

Jóhann Ólafsson

Nóta frá Grímsstöðum

Brún

Heimahagi

5

Ólafur Ásgeirsson

Óskar frá Árbæjarhjáleigu II

Fífilbleikur

öðlar/Snilldarerk

6

Helga Una Björnsdóttir

Penni frá Eystra-Fróðholti

Fífilbleikur

Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún

6

Erla Brimdís Birgisdóttir

Fursti frá Kanastöðum

Rauður

Ásmúli

6

Ólafur Andri Guðmundsson

Gefn frá Feti

Brúnn

Fet/Kistir

7

Þorarður Friðbjörnsson

Keikur frá Ytri-Bægisá I

Brúnn

Krappi

7

Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg

Tign frá öðlum

Jörp

öðlar/Snilldarerk

7

Mthías Elmar Tómasson

Elding frá Hemlu II

Sótrauð

Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

8

Krín Sigurðardóttir

Hildur frá Skeiðöllum

Fífilbleikstjörnótt

Húsasmiðjan

8

Pernille Moelgaard Nielsen

Bikar frá Sperðli

Móálótt

öðlar/Snilldarerk

8

Þorbjörn Hreinn Mthíasson

Dökka frá Kanastöðum

Brúnn

Ásmúli

9

Sandís Lilja Stefánsdóttir

Lukka frá Árbæjarhjáleigu II

Rauð

Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún

Elar Þormarsson

Klassík frá Skíðbakka I

Brún

Tøltrider

9

Ásmundur Ernir Snorrason

Þrá frá Strandarhöfði

Grá

Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

10

Sigursteinn Sumarliðason

Ída frá Hlemmiskeiði 3

Jörp

Húsasmiðjan

10

Marie-Josefine Neumann

Hrókur frá Efsta-Dal II

Brúnblesóttur

Fet/Kistir

10

Sanhildur Hall

Þeyr frá Holtsmúla 1

Bleikur indóttur

Húsasmiðjan

11

Sigurður Sigurðarson

Narfi frá Áskoti

Brúnn

Krappi

11

Eygló Arna Guðnadóttir

Gerpla frá Þúfu í Landeyjum

Rauð

Tøltrider

11

Hulda Gústafsdóttir

ísir frá Helgúni

Rauðurstjörn/glófextur

Heimahagi

12

Róbert Bergmann

Álfrún frá Bakkakoti

Móálótt

Krappi

12

Hjörar Ágústsson

Ás frá Kirkjubæ

Brúnn

Tøltrider

12

Hekla Kharína Kristinsdóttir

Jarl frá Árbæjarhjáleigu II

Rauðurstjörn/glófextur

Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún

13

Hlynur Guðmundsson

Askja frá Efstu-Grund

Rauðstjörnótt

Equsana

13

Vignir Siggeirsson

Ásdís frá Hemlu II

Moldótt

Hemla/Hrímnir/Strandarhöfuð

13

Sigríður Pjetursdóttir

Glóð frá Sólangi

Rauðstjörnótt

Austurás/Sólangur

14

Jóhann G. Jóhannesson

Sjálfur frá Borg

Rauður

Ásmúli

14

Vilborg Smáradóttir

Þoka frá Þjóðólfshaga 1

Grá

Equsana

14

Ásta Björnsdóttir

Vindur frá Árbæ

Móálóttur

Austurás/Sólangur

15

Sigaldi Lárus Guðmundsson

Óskadís frá Kistum

Fífilbleikur

Fet/Kistir

15

Jóhanna Margrét Snorradóttir

Prins frá Hellu

Rauðglófextur

Heimahagi