miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Rálistar fyrir skeið og T2

3. apríl 2014 kl. 14:52

Ragnar Tómasson

Lokamót Meistaradeildarinnar

Þá er komið að lokamóti Meistaradeildarinnar en veturinn er búinn að vera fljótur að líða. Lokamótið verður á morgun 4. apríl og keppt verður í slaktaumatölti og flugskeiði. Mótið hefst kl. 18:30 og mun húsið opna 17:00. 

Sigurvegari slaktaumatöltsins í fyrra var Jakob S. Sigurðsson á Al frá Lundum en þeir félagar munu ekki mæta aftur. Tveir hestar úr A úrslitunum í fyrra mæta aftur til leiks í ár og annar þeirra með nýja knapa. Það eru Baldvin frá Stangarholti og Hlekkur frá Þingnesi. Knapi á Hlekk er Eyjólfur Þorsteinsson en knapi á Baldvini er Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir en Reynir Örn var knapi á honum í fyrra.

Sigurvegari flugskeiðsins í fyrra var Ragnar Tómasson á Ísabel frá Forsæti og mæta þau aftur til leiks. Þrír efstu hestarnir í fyrra mæta allir aftur, Ragnar og Ísabel, Árni Björn og Fróði og Bjarni og Hera. Svo greinilegt er að hart verður barist í skeiðinu. 

Margir nýjir hestar eru skráðir til leiks í báðar greinar og spennandi verður að sjá hvernig fer. Hart verður barist í liðakeppninni en mjótt er á munum á milli liða. 

Aðgangseyrir á mótið er 1.500 krónur fyrir þá sem eru ekki með ársmiða og er forsala aðgöngumiða í fullum gangi í verslunum Líflands, Top Reiter og Baldvini og Þorvaldi á Selfossi

Á föstudaginn munu svo áhorfendur taka þátt í að kjósa "Fagmannlegasta knapann" en þann titil vann Guðmundur Björgvinsson í fyrra og einnig verður kosið um "Skemmtilegasta liðið" en þann titil vann lið Topreiter/Ármóts í fyrra.

 

Ráslisti Skeið 100m (flugskeið)  
Nr Knapi Hestur Litur Aldur Lið Faðir Móðir
1 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal Rauður/milli- einlitt 8 Ganghestar/Málning Ófeigur frá Þorláksstöðum Þoka frá Stykkishólmi
2 Bjarni Bjarnason Hera frá Þóroddsstöðum Brúnn/milli- einlitt 9 Auðsholtshjáleiga Kjarval frá Sauðárkróki Gunnur frá Þóroddsstöðum
3 Hinrik Bragason Gletta frá Bringu Rauður/milli- einlitt 14 Árbakki/Hestvit Svartur frá Unalæk Elding frá Halldórsstöðum
4 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði Rauður/milli- stjörnótt 15 Gangmyllan Álfur frá Akureyri Gígja frá Ytra-Dalsgerði
5 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum Grár/ einlitt. 14 Lýsi Andri frá Hafsteinsstöðum Orka frá Hafsteinsstöðum
6 Ragnar Tómasson Isabel frá Forsæti Jarpur/dökk- skjótt 12 Árbakki/Hestvit Galdur frá Sauðárkróki Lísa frá Mykjunesi
7 Guðmundur Björgvinsson Tumi frá Borgarhóli Móálóttur,mósóttur/milli-... 13 Top Reiter/Sólning Galsi frá Sauðárkróki Móheiður frá Borgarhóli
8 Sigurbjörn Bárðarson Andri frá Lynghaga Brúnn/milli- einlitt 13 Lýsi Adam frá Ásmundarstöðum Sandra frá Stafholtsveggjum
9 Árni Björn Pálsson Fróði frá Laugabóli Brúnn/milli- einlitt 8 Auðsholtshjáleiga Óður frá Brún Freyja frá Húsavík
10 Ólafur Ásgeirsson Gutti frá Hvammi Brúnn/dökk/sv. skjótt 16 Hrímnir/Export hestar Gustur frá Hóli Lucy frá Hvammi
11 Bergur Jónsson Minning frá Ketilsstöðum Grár/brúnn einlitt 11 Gangmyllan Gustur frá Hóli Framkvæmd frá Ketilsstöðum
12 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Flosi frá Keldudal Móálóttur,mósóttur/ljós- ... 19 Auðsholtshjáleiga Geysir frá Keldudal Hrund frá Keldudal
13 Ísólfur Líndal Þórisson Korði frá Kanastöðum Jarpur/ljós einlitt 12 Spónn.is/Heimahagi Askur frá Kanastöðum Kolskör frá Viðborðsseli 1
14 Viðar Ingólfsson Fröken frá Flugumýri Bleikur/álóttur einlitt 10 Hrímnir/Export hestar Ofsi frá Brún Venus frá Flugumýri
15 Olil Amble Segull frá Halldórsstöðum Brúnn/mó- einlitt 10 Gangmyllan Rofi frá Hafsteinsstöðum Selma frá Halldórsstöðum
16 Eyjólfur Þorsteinsson Spyrna frá Vindási Rauður/milli- stjörnótt 10 Lýsi Aron frá Strandarhöfði Stjarna frá Vindási
17 Guðmar Þór Pétursson Viljar frá Skjólbrekku Jarpur/ljós einlitt 14 Spónn.is/Heimahagi Oddur frá Selfossi Dagrún frá Skjólbrekku
18 John Sigurjónsson Eldur frá Litlu-Tungu 2 Rauður/milli- einlitt 16 Hrímnir/Export hestar Fengur frá Skollagróf Lipurtá frá Þverá, Skíðadal
19 Jakob Svavar Sigurðsson Léttir frá Eiríksstöðum Jarpur/milli- skjótt 14 Top Reiter/Sólning Vængur frá Eiríksstöðum Vonar-Stjarna frá Bröttuhlíð
20 Sigurður Vignir Matthíasson Zelda frá Sörlatungu Jarpur/rauð- einlitt 13 Ganghestar/Málning Geisli frá Sælukoti Villirós frá Feti
21 Ævar Örn Guðjónsson Gjafar frá Þingeyrum Leirljós/Hvítur/ljós- ein... 17 Spónn.is/Heimahagi Oddur frá Selfossi Gjöf frá Neðra-Ási
22 Teitur Árnason Jökull frá Efri-Rauðalæk Bleikur/álóttur einlitt 10 Top Reiter/Sólning Óður frá Brún Spyrna frá Hellulandi
23 Gústaf Ásgeir Hinriksson Hörður frá Reykjavík Jarpur/milli- einlitt 15 Árbakki/Hestvit Reykur frá Hoftúni Jónína frá Akranesi
24 Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík Jarpur/milli- einlitt 14 Ganghestar/Málning Óliver frá Álfhólahjáleigu Ýr frá Jarðbrú Tölt

T2 Meistaraflokkur
Nr Knapi Hestur Litur Aldur Lið Faðir Móðir

1 Viðar Ingólfsson Hlekkur frá Bjarnarnesi Jarpur/botnu- stjörnótt 10 Hrímnir/Export hestar Segull frá Sörlatungu Snilld frá Bjarnarnesi
2 Erling Ó. Sigurðsson Vordís frá Jaðri Brúnn/mó- einlitt 8 Gangmyllan Aron frá Strandarhöfði Gyðja frá Gýgjarhóli
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson Dynblakkur frá Þóreyjarnúpi Brúnn/milli- einlitt 7 Árbakki/Hestvit Sólon frá Hóli v/Dalvík Þruma frá Bessastöðum
4 John Sigurjónsson Höfðingi frá Sælukoti Brúnn/milli- einlitt 10 Hrímnir/Export hestar Geisli frá Sælukoti Komma frá Dalvík
5 Guðmundur Björgvinsson Flaumur frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-... 7 Top Reiter/Sólning Álfur frá Selfossi Fjöður frá Ingólfshvoli
6 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Eldey frá Auðsholtshjáleigu Bleikur/fífil- einlitt vi... 7 Auðsholtshjáleiga Eldjárn frá Tjaldhólum Huld frá Auðsholtshjáleigu
7 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Baldvin frá Stangarholti Rauður/sót- tvístjörnótt 18 Ganghestar/Málning Baldur frá Bakka Lygna frá Stangarholti
8 Ævar Örn Guðjónsson Starri frá Gillastöðum Brúnn/milli- skjótt 6 Spónn.is/Heimahagi Örn frá Efri-Gegnishólum Prinsessa frá Gillastöðum
9 Ólafur Ásgeirsson Þokkadís frá Efra-Seli Brúnn/milli- einlitt 10 Hrímnir/Export hestar Þokki frá Kýrholti Gæfa frá Hvítadal
10 Reynir Örn Pálmason Greifi frá Holtsmúla 1 Brúnn/milli- einlitt 11 Ganghestar/Málning Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Gletting frá Holtsmúla 1
11 Guðmar Þór Pétursson Björk frá Lækjamóti Brúnn/dökk/sv. einlitt 11 Spónn.is/Heimahagi Stígandi frá Leysingjastöðum  Rauðhetta frá Lækjamóti
12 Sigurður Sigurðarson Boði frá Breiðabólsstað Brúnn/milli- einlitt 13 Lýsi Ægir frá Litlalandi Vordís frá Enni
13 Hinrik Bragason Stórval frá Lundi Rauður/milli- blesótt 9 Árbakki/Hestvit Hróður frá Refsstöðum Hvika frá Mýnesi
14 Jakob Svavar Sigurðsson Smellur frá Leysingjastöðum Rauður/milli- blesótt 13 Top Reiter/Sólning Stígandi frá Leysingjastöðum  Stjarna frá Leysingjastöðum I
15 Bergur Jónsson Frami frá Ketilsstöðum Brúnn/milli- einlitt 7 Gangmyllan Sveinn-Hervar frá Þúfu í Land Framkvæmd frá Ketilsstöðum
16 Sigurður Vignir Matthíasson Tyrfingur frá Miðhjáleigu Brúnn/milli- skjótt 10 Ganghestar/Málning Klettur frá Hvammi Glóð frá Voðmúlastöðum
17 Teitur Árnason Lómur frá Langholti Brúnn/mó- einlitt 11 Top Reiter/Sólning Asi frá Kálfholti Goðgá frá Hjaltastöðum
18 Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Mið-Fossum Brúnn/milli- einlitt 12 Lýsi Orri frá Þúfu í Landeyjum Snekkja frá Bakka
19 Olil Amble Simbi frá Ketilsstöðum Rauður/ljós- einlitt vind... 13 Gangmyllan Kjarkur frá Egilsstaðabæ Ljónslöpp frá Ketilsstöðum
20 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Sandra frá Dufþaksholti Moldóttur/ljós- einlitt 8 Auðsholtshjáleiga Veigar frá Vakurstöðum Mön frá Dufþaksholti
21 Eyjólfur Þorsteinsson Hlekkur frá Þingnesi Jarpur/milli- einlitt 9 Lýsi Aðall frá Nýjabæ Gáta frá Þingnesi
22 Hulda Gústafsdóttir Svartnir frá Miðsitju Brúnn/dökk/sv. einlitt 11 Árbakki/Hestvit Stígandi frá Leysingjastöðum  Katla frá Miðsitju
23 Árni Björn Pálsson Magni frá Hólum Móálóttur,mósóttur/dökk- ... 8 Auðsholtshjáleiga Víðir frá Prestsbakka Kylja frá Kyljuholti
24 Ísólfur Líndal Þórisson Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 Rauður/milli- blesótt glófext 10 Spónn.is/Heimahagi Hugi frá Hafsteinsstöðum Gylling frá Kirkjubæ