mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Rakel sigrar 2. flokk

22. ágúst 2010 kl. 16:25

Rakel sigrar 2. flokk

Í öðrum flokki í tölti var það Rakel Sigurhansdóttir sem sigraði á Streng frá Hrafnkelsstöum.

 
Töltkeppni
A úrslit 2. flokkur -
 
Mót: IS2010GEY066 - Suðurlandsmót í Hestaíþróttum Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Geysir
  Sæti   Keppandi
1   Rakel Sigurhansdóttir / Strengur frá Hrafnkelsstöðum 1 6,50
2   Lisbeth Sæmundsson / Freyfaxi frá Holtsmúla 1 6,33
3   Hólmfríður Kristjánsdóttir / Þokki frá Þjóðólfshaga 1 6,28
4   Kristinn Már Sveinsson / Tindur frá Jaðri 6,22
5   Kjartan Guðbrandsson / Sýnir frá Efri-Hömrum 6,17
6   Bryndís Snorradóttir / Hrafn frá Neðri-Svertingsstöðum 5,89
7   Maríanna Rúnarsdóttir / Gæfa frá Ingólfshvoli 5,89