laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ragnheiður Hrund og Glíma halda forystu í ungmennaflokki - úrslit

29. júní 2011 kl. 15:24

Ragnheiður Hrund og Glíma halda forystu í ungmennaflokki - úrslit

Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir heldur forystu sinni á hinni rúmu Glímu frá Bakkakoti eftir milliriðla í ungmennaflokki sem var að ljúka. Hlutu þær einkunnina 8,59. Ásta Kara Sveinsdóttirá Hróarskeldufrá Hafsteinsstöðum skaut sér upp í annað sætið með einkunnina 8,56 en sömu einkunn fékk Agnes Hekla Árnadóttir á Vigni frá Selfossi.

Ungmennaflokkurinn er firnasterkur í ár, farið var mikinn á yfirferðum og skemmtileg stemning myndaðist í brekkunni, greinilegt er að áhorfendur styðja vel við bakið á sínu fólki.

B-úrslit í ungmennaflokki fara fram á föstudag kl. 17.15 og A-úrslit á sunnudag kl. 10.

Meðfylgjandi eru úrslit milliriðla:

1 Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir / Glíma frá Bakkakoti 8,59
2 Ásta Kara Sveinsdóttir / Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum 8,56
3 Agnes Hekla Árnadóttir / Vignir frá Selfossi 8,56
4 Rakel Natalie Kristinsdóttir / Vígar frá Skarði 8,55
5 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Gautrekur frá Torfastöðum 8,52
6 Teitur Árnason / Borði frá Fellskoti 8,48
7 Arnar Bjarki Sigurðarson / Röskur frá Sunnuhvoli 8,48
8 Arna Ýr Guðnadóttir / Þróttur frá Fróni 8,46
9 Ásmundur Ernir Snorrason / Reyr frá Melabergi 8,46
10 Jón Bjarni Smárason / Háfeti frá Úlfsstöðum 8,44
11 Sara Sigurbjörnsdóttir / Ögri frá Hólum 8,43
12 Ellen María Gunnarsdóttir / Lyfting frá Djúpadal 8,39
13 Julia Lindmark / Lómur frá Langholti 8,38
14 Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá Halldórsstöðum 8,38
15 Rósa Líf Darradóttir / Ægir frá Móbergi 8,35
16 Óskar Sæberg / Fálki frá Múlakoti 8,34
17 Kári Steinsson / Tónn frá Melkoti 8,33
18 Hildur Kristín Hallgrímsdóttir / Kraftur frá Varmadal 8,33
19-21 María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,29
19-21 Leó Hauksson / Ormur frá Sigmundarstöðum 8,29
19-21 Ásdís Hulda Árnadóttir / Hrókur frá Breiðholti í Flóanum 8,29