þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ragna sigurvegari

7. ágúst 2016 kl. 15:01

Niðurstöður úr gæðingaskeiði á Áhugamannamóti Íslands.

Ragna Brá Guðnadóttir sigraði gæðingaskeiðið á Áhugamannamótinu en hún var á Hrafnhettu frá Hvannstóði og hlutu þær 6,25 í einkunn. Hér fyrir neðan eru niðurstöðurnar úr gæðingaskeiðinu.

 

Gæðingaskeið - VESTURKOT 
Opinn flokkur - 2. flokkur -

Mót: IS2016GEY137 - Áhugamannamót Íslands 7.8.2016 
Félag: Geysir, Logi, Smári, Trausti, Sindri, Kópur 
" Keppandi

" Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Tími (sek) Dómari 5 Meðaleinkunn 
1 Ragna Brá Guðnadóttir, Hrafnhetta frá Hvannstóði 6,25 
Umferð 1 4,50 6,00 6,50 9,33 7,00 
Umferð 2 4,00 6,50 7,00 9,40 7,00 
2 Guðmundur Ólafsson, Þór frá Búlandi 6,17 
Umferð 1 5,50 5,50 6,50 9,59 6,00 
Umferð 2 6,00 6,50 6,00 9,18 6,00 
3 Ásgeir Símonarson, Bína frá Vatnsholti 6,00 
Umferð 1 5,50 6,50 6,50 8,77 3,00 
Umferð 2 0,00 7,00 7,00 8,26 2,00 
4 Oddný Lára Guðnadóttir, Klöpp frá Tóftum 5,88 
Umferð 1 7,00 6,50 7,00 9,38 2,00 
Umferð 2 6,50 6,50 6,50 9,68 4,00 
5 Hrefna Hallgrímsdóttir, Ásdís frá Dalsholti 5,84 
Umferð 1 0,00 7,00 7,50 8,94 4,00 
Umferð 2 0,00 7,50 7,50 8,77 5,00 
6 Árni Sigfús Birgisson, Flögri frá Efra-Hvoli 5,79 
Umferð 1 5,50 5,50 7,50 9,79 4,00 
Umferð 2 5,50 6,00 7,00 9,68 6,00