miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ræktunarverðlaun

12. september 2016 kl. 10:00

Gári frá Auðsholtshjáleigu hlaut Sleipnisbikarinn á LM2011. Gunnar Arnarson og Kristbjörg Eyvindsdóttir standa hjá hestinum.

Fet oftast tilnefnt en Auðshóltshjáleiga oftast hlotið ræktunarverðlaunin.

Inn á heimasíðu Félags hrossabænda (fhb.is) er hægt að sjá lista yfir þá sem hafa hlotið ræktunarverðlaun frá upphafi sem og þau bú sem nefnd hafa verið í tengslum við þau síðan 1993. Reyndar náði listinn ekki nema til ársins 2010 en vegna snilldar internetsins var blaðamaður ekki lengi að klára listann til ársins 2015. 

Samkvæmt þessu hefur Auðsholtshjáleiga oftast hlotið ræktunarverðlaunin eða alls 6 sinnum. Sauðárkrókur (Sveinn og Guðmundur) var fyrstur til að hljóta þessi verðlaun árið 1993. Fet hefur oftast verið nefnt í sambandi við þessi verðlaun eða alls 17 sinnum en fast á hæla þess er Auðsholtshjáleiga en það hefur verið nefnt 14 sinnum.

Yfirlit um bú sem hafa hlotið ræktunarverðlaunin frá upphafi (1993-2015)

1993 Sauðárkrókur Sveinn og Guðmundur
1994 Kjarnholt I Magnús Einarsson
1995 Sauðárkrókur Sveinn og Guðmundur
1996 Laugarvatn Þorkell Bjarnason og fjölsk
1997 Fet Brynjar Vilmundarson
1998 Ketilsstaðir Jón Bergsson
1999 Auðsholtshjáleiga Gunnar og Kristbjörg
2000 Kirkjubær Ágúst Sigurðsson og fjölsk
2001 Flugumýri II Páll og Anna
2002 Miðsitja Jóhann og Sólveig
2003 Auðsholtshjáleiga Gunnar og Kristbjörg
2004 Fet Brynjar Vilmundarson
2005 Blesastaðir IA Magnús og Hólmfríður Birna
2006 Auðsholtshjáleiga Gunnar og Kristbjörg
2007 Fet Brynjar Vilmundarson
2008 Auðsholtshjáleiga Gunnar og Kristbjörg
2009 Strandarhjáleiga Þormar, Sigurlín og fjölsk
2010 Syðri-Gegnishólar Bergur Jónsson og Olil Amble
2011 Auðsholtshjáleiga Gunnar Arnarson og Kristbjörg Eyvindsdóttir
2012 Syðri-Gegnishólar Bergur Jónsson og Olil Amble
2013 Auðsholtshjáleiga Gunnar Arnarson og Kristbjörg Eyvindsdóttir
2014 Lambanes Agnar Þór Magnússon og Birna Tryggvadóttir
2015 Ketilstaðir/Syðri-Gegnishólar Bergur Jónsson og Olil Amble 

Yfirlit um bú sem hafa verið nefnd í gögnum í sambandi við ræktunarverðlaunin 1993-1997 og þau bú sem hafa hlotið tilnefningu frá því byrjað var á því (1998-2015). Einnig er getið hversu oft búin hafa verið tiltekin eða tilnefnd.

17 Fet
14 Auðsholtshjáleiga
9 Ketilsstaðir
8 Ketilsstaðir/Selfoss/Syðri-Gegnishólar/Olil Amble 
7 Hólabúið
6 Blesastaðir IA   
6 Kirkjubær
6 Miðsitja 
6 Sauðárkrókur
6 Þúfa
5 Flugumýri II
5 Strandarhjáleiga
4 Efri-Rauðilækur
4 Kvistir
4 Skipaskagi
4 Þóroddsstaðir
3 Berg
3 Hafsteinsstaðir
3 Hlemmiskeið 3 
3 Laugarvatn
3 Lækjarbotnar, Landssveit 
3 Miðás
3 Torfunes 
2 Austurkot
2 Árbær
2 Árgerði
2 Einhamar
2 Eystra-Fróðholt 
2 Flagbjarnarholt    
2 Halakot
2 Hákot
2 Hof I, Þorlákur Örn Birgisson
2 Holtsmúli, Sig.Sæm  
2 Hvoll 
2 Kálfholt
2 Kjarnholt I
2 Kjarr
2 Lambanes 
2 Litlaland
2 Lundar II
2 Prestsbær
2 Steinnes
2 Ytra-Vallholt    
2 Þóreyjarnúpur 
2 Þjóðólfshagi  
2 Þúfur/Stangarholt - Gísli Gíslason og Metta Mannseth   
1 Árbakki
1 Árbæjarhjáleiga
1 Ásmundarstaðir 
1 Bakkakot
1 Brattholt
1 Brautarholt
1 Dalland
1 Fornu-Sandar
1 Hemla 2
1 Hof á Höfðaströnd
1 Hrísdalur
1 Hrepphólar
1 Húsavík, Gísli Har.
1 Jaðar
1 Komma
1 Kjartansstaðir
1 Laugabakkar
1 Litla-Tunga 2
1 Oddhóll    
1 Prestsbakki
1 Síða
1 Skagaströnd/Sveinn Ingi
1 Skarð/Fjóla 
1 Skáney
1 Skrúður
1 Stóra-Vatnsskarð
1 Stóri-Ás
1 Sveinatunga
1 Útnyrðingsstaðir
1 Vestri-Leirárgarðar
1 Votmúli         
1 Ytra-Dalsgerði                         
1 Þórarinn Óskarsson                   
1 Þverá, Skíðadal