föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ræktunarveisla í kvöld

15. apríl 2011 kl. 12:55

Ræktunarveisla í kvöld

Ræktunarsýning fer fram í reiðhöllini á Flúðum í kvöld kl. 20...

 

Þar koma fram Tenór frá Túnsbergi, Fursti frá Stóra-Hofi, Óðinn frá Vestra-Fróðholti og nokkrir efnilegir unghestar.

Nokkur bú í Hrunamannahrepp verða með ræktunarsýningu.

Afkvæmi Sveins-Hervars mæta á svæðið, en Sveinn-Hervar  verður í girðingu félagsins í sumar

Aðgangseyrir er 1000 kr. fyrir 16 ára og eldri.