föstudagur, 23. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ræktunarsýning á Flúðum

13. apríl 2012 kl. 15:01

Ræktunarsýning á Flúðum

Hrossaræktarfélags Hrunamanna stendur fyrir ræktunarsýningu í reiðhöllinni á Flúðum nk. sunnudag kl. 13.

Fjölbreytt atriði verða í boði frá helstu ræktunarbúum sveitarinnar.