miðvikudagur, 19. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ræktunarmenn Andvara 2009

16. desember 2009 kl. 13:48

Ræktunarmenn Andvara 2009

Á aðalfundi Hrossaræktarfélags Andvara 2. des. 2009 voru þau Guðjón Tómasson og Valgerður Sveinsdóttir valin ræktendur ársins 2009 fyrir ræktun sína á stóðhestinum Vídalín frá Hamrahóli - IS 2004186613 Vídalín, sem hlaut á árinu í einkunn: bygging 8.02, hæfileikar 8.66, aðaleinkunn 8.40. Vídalín er undan Tígli frá Gýgjarhóli og Ósk frá Hamrahóli. 6 félagsmenn sem komu hrossum sínum í 1. verðlaun voru tilnefndir.