laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ræktunarkeppni milli hestamannafélaga

9. mars 2015 kl. 11:56

Frá víxlu Sprettshallarinnar.

Dymbilvikusýning Spretts verður haldin 1. apríl.

Dymbilvikusýning Spretts verður haldinn miðvikudaginn 1.apríl í Sprettshöllinni að er fram kemur í tilkynningu.

"Góð hross og glæsileg atriði verða í boði. Ræktunarbú, ræktunakeppni milli hestamannafélaga á höfuðborgarsvæðinu, klárhryssur, alhliðahryssur, stóðhestar og fleiri spennandi atriði.

Hestamenn ættu ekki að láta þennan viðburð fram hjá sé fara.

Þeir sem hafa áhuga á að vera með í sýningunni vinsamlegast snúi sér til Jonna í síma 8968707 eða Gunnar í síma 8934425."