laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ræktunarferð Fáks og Limsfélags

27. febrúar 2012 kl. 18:13

Ræktunarferð Fáks og Limsfélags

Hin árlega hrossaræktunarferð kynbótanefndar Fáks og Limsfélagsins verður farin laugardaginn 3. mars nk.

Lagt verður af stað frá Reiðhöllinni í Víðidal kl. 9 og eru allir áhugasamir hrossaræktarunnendur velkomnir.
 
Dagkráinn er eftirfarandi :
  • Margrétarhof (Krókur)  Reynir Örn Pálmason sýnir okkur búið, kynnir hestakostinn og ræktun.
  • Dalbær í Flóa (heimsóknartími) Glaumur frá Geirmundarstöðum tekin út ef tíminn og veður leyfir.
  • Matarhlé.
  • Ölvushöllin Ingólfshvoli Guðmundur Björgvinsson sýnir okkur kynbótahross sem eru í þjálfun hjá honum.
 
Það er mikilvægt að skráning berist fyrir 1 .mars.svo hægt sé að panta rétta stærð af langferðabíl þátttökugjald er 3000 kr. per mann.
 
Skráning :  glymur@visir.is eða í síma:6988370 (Helgi)  -  sjá nánar á www.limur.123.is