sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ræktunardagur Hrossaræktarfélags Andvara

31. janúar 2011 kl. 10:27

Kristinn Hugason

Ræktunardagur Hrossaræktarfélags Andvara

Dagskrá: Kl. 8:30 – 12.  Forskoðun kynbótahrossa í Reiðhöll – Kristinn Hugason...

Kl. 12.15 – 14.  Sviðamessa í Félagsheimili á vegum Jóns Ó. Guðmundssonar. Skráning hjá: kaenan@simnet.is í síðasta lagi fimmtudaginn 3. Febr.   Verð kr. 2.500.
Undir borðhaldi verður fræðsluerindi í umsjá Kristins Hugasonar: Hrossaræktin í Ytra-Dalsgerði. Hrossarækt í 100 ár

Kl. 15-18.  Folaldasýning í Reiðhöll. Keppt verður í flokki hryssa og hesta.

Skráningargjald fyrir hross  í forskoðun og folaldasýningu er kr. 1000 fyrir félagsmenn Hrossaræktarfélags Andvara, kr 1500 fyrir aðra. Forskoðun og folaldasýning er öllum opin.
Gefa þarf upp IS númer, nafn, lit, föður, móður og eiganda

Skráning hjá hanneshj@mi.is  í síðasta lagi 3.febr. kl 20.