föstudagur, 20. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ræktunarbú keppnishrossa

26. nóvember 2013 kl. 14:00

Hraunar frá Efri-Rauðalæk og Magnús Skúlason

Efri-Rauðiiækur

Baldvin Ari Guðlaugsson og fjölskylda hafa ræktað hross frá Efri-Rauðalæk frá árinu 1990 og í ár hlutu þau titilinn Ræktunarbú keppnishrossa árið 2013.  Blaðamaður Eiðfaxa gerði úttekt á árangri ársins og ræktunarbúinu.

Hrossin þurfa ekki eingöngu að geta nýst til keppni heldur þurfa þau einnig að veita hinum almenna reiðmanni ánægju í hefðbundum útreiðum.

Þessa grein og mun meira af skemmtilegu efni má nálgast í nýjasta tölublaði Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is