miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ræktunarbú Eyfirðinga og Þingeyinga

Óðinn Örn Jóhannsson
20. febrúar 2019 kl. 08:13

Ræktunarbú Eyfirðinga og Þingeyinga

Hæst dæmda kynbótahross 2018, aldursleiðrétt er Þór frá Torfunesi.

Á aðalfundi Hrossaræktarsamtaka Eyfirðinga og Þingeyinga nýlega voru afhent verðlaun fyrir ræktunarárangur félagsmanna árið 2018.

Ræktunarbú sem tilnefnd voru eru: Björgvin og Helena, Akureyri, Brúnir, Garðhorn á Þelamörk, Gunnlaugur Atli Sigfússon, Akureyri, Laugasteinn, Litla-Brekka og Torfunes.

Ræktunarbú H.E.Þ. 2018 er Garðhorn á Þelamörk.

Hæst dæmda kynbótahross 2018, aldursleiðrétt er Þór frá Torfunesi.

Hér á eftir er skrá yfir hæstu þrjú kynbótahross í hverjum flokki árið 2018.