miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ræktunarbú ársins - myndband

odinn@eidfaxi.is
15. desember 2014 kl. 09:10

Stika frá Votumýri 2

Heiðruð fyrir frábært ræktunarstarf.

Ræktunarmenn Hrossaræktarfélags Spretts 2014 voru því næst útnefnd og voru það þau hjónin Kolbrún Björnsdóttir og Gunnar Már Þórðarson fyrir ræktun sína á stóðhestinum Þór frá Votumýri 2 en um úthlutunina gildir sú regla að ræktunarbikar Hrossaræktarfélags Spretts er einungis veittur einu sinni fyrir sama hrossið, sýnt var videó af gæðingshrossum þeirra hjóna Þór og Stiku en fyrir ræktun sína á henni fengu þau verðlaunin í fyrra: