miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ræktunarbú ársins heiðrað

odinn@eidfaxi.is
8. nóvember 2014 kl. 15:55

Agnar og Birna taka við verðlaununum frá Sindra formanni BÍ

Heiðursveitingar á Hrossaræktarráðstefnunni á Hótel Sögu í dag.

Hrossarræktarbú ársins var rétt í þessu heiðrað hér á Hrossaræktarráðstefnunni á Hótel Sögu. 11 bú hlutu viðurkenningu fyrir ræktun sína, en þessi verðlaun hafa verið veitt frá 1993.

Eftirfarandi bú voru tilnefnd í ár:

Einhamar 2, Eystra-Fróðholt, Fet, Flagbjarnarholt, Halakot, Hof á Höfðaströnd, Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar, Lambanes, Laugarbakkar, Miðás og Steinnes.

Svo fór að Lambanes hlaut titilinn í ár.