laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ræktunarbú á landsmóti

4. júní 2012 kl. 21:06

Ræktunarbú á landsmóti

Dregið var í morgun um þau ræktunarbú sem verða með sýningu á Landsmóti 2012 í Reykjavík.

 • Auðsholtshjáleiga (ræktunarbú ársins 2011)
 • Austurkot
 • Álfhólar
 • Blesastaðir
 • Efri-Rauðalækur
 • Eystra-Fróðholt
 • Flugumýri
 • Kirkjubær
 • Kjartansstaðir
 • Koltursey
 • Syðri-Gegnishólar
 • Vatnsleysa