sunnudagur, 21. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ræktunaferð 2015

8. mars 2015 kl. 18:06

Hrossaræktafélag Spretts.

 

Ræktunarferð Hrossaræktarfélags Spretts 2015

Hrossaræktarfélag Spretts mun fara í árlega kynnisferð sína til hrossaræktenda laugardaginn 14. mars nk. Í þetta sinn er ferðinni heitið vestur og norður um land. Eftirtaldir staðir verða heimsóttir: Ræktunarbúið Skipaskagi í Borgarfirði og ræktendurnir í Grafarkoti, Bessastöðum og Gauksmýri í Húnaþingi vestra.

Þátttaka skal tilkynnt til Hannesar Hjartarsonar formanns á tölvufangið hanneshj@mi.is

fyrir dagslok miðvikudaginn 11. mars nk.

Allt áhugafólk um hrossarækt er velkomið í ferðinna, hvort sem eru félagsmenn í hrossaræktarfélaginu eða ekki.

Stjórnin.