þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ræktun 2010 hin besta skemmtun

26. apríl 2010 kl. 10:35

Ræktun 2010 hin besta skemmtun

Sýningin Ræktun 2010 var haldin í Ölfushöllinni laugardagskvöldið 24.apríl. Sýningin var vel sótt, eiginlega fullt hús og skemmtu áhorfendur sér hið besta. Hestakostur sýningarinnar var misgóður en bestu hrossin voru mjög góð.

Hér er stutt videomynd en flestum hrossum sýningarinnar bregður þar fyrir.

Ljósmyndir af sýningunni verða settar inn í ljósmyndasafn Eiðfaxa á vefnum von bráðar.