miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Trúverðugleikinn laskast "

odinn@eidfaxi.is
7. september 2013 kl. 10:35

Hleð spilara...

Ræða Bjarna Þorkelssona á málþingi fagráðs

Bjarni er einn af þeim ræktendum sem gagnrýnt hafa forustu hrossaræktarinnar eftir atvik sem varð á Selfossi í vor.

Hér er ræða hans á málþinginu.

Ræðuna má einnig lesa á heimasíðu Bjarna www.thoroddsstadir.is

Hér er stuttur kafli ú ræðunni:

"Það eru brotalamir innan kerfisins, og það eru þær brotalamir sem gera það að verkum að trúverðugleikinn laskast og hugmyndir um gjörbyltingu dómstarfanna fá byr undir báða vængi, t.d. krafan um að skipta upp dómnefndum og að dómarar dæmi hver fyrir sig  svo rekja megi allar einkunnir til upphafs síns, að ég ekki tali um þær hugmyndir að engar upplýsingar um ættir og uppruna fylgi hrossunum í dóminn, hvað þá eldri dómar.

Þetta eruð þið sjálf búin að kalla yfir ykkur, dómarar góðir, en ekki við sem opnum stundum kjaftinn þegar mikið liggur við.
Strax og Fagráð gaf það út í júlí að boðað yrði til þessa málþings í september rétti ég og félagar mínir fram sáttahönd og sögðumst í bréfi til Fagráðs vera fúsir til samstarfs og samvinnu um málefni hrossaræktarinnar, þrátt fyrir það sem á hefði gengið.  Í þá sáttahönd hefur ekki enn verið tekið."