mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráðstefnan Hrossarækt 2009

3. nóvember 2009 kl. 10:10

Ráðstefnan Hrossarækt 2009

Árleg ráðstefna hrossaræktarinnar verður haldin á Hótel Sögu, laugardaginn 7. nóvember næstkomandi og hefst kl. 13:00.
Ráðstefnan er öllum opin sem láta sig íslenska hrossarækt varða jafnt fagfólki sem áhugamönnum.
Ekkert þátttökugjald.

    * Heiðursverðlaun afkvæmahryssna.
    * Viðurkenningar til ræktunarbúa 2009.
    * Áhugaverðir fyrirlestrar, opnar umræður.


Ráðstefnustjóri: Víkingur Gunnarsson.

Dagskrá:
13:00     Setning - Kristinn Guðnason formaður Fagráðs í hrossarækt
13:05    Hrossaræktarárið 2009 – Niðurstöður kynbótamats - Guðlaugur V. Antonsson, hrossaræktarráðunautur BÍ
13:30    Heiðursverðlaunahryssur 2009
14:00    Tilnefningar til ræktunarverðlauna 2009
14:15    Erindi:
-     Hross í frjálsri vist, Grétar Hrafn Harðarson, dýralæknir og Petra Mazetti, verkefnisstjóri
-     Ófrjósemi í íslenskum hryssum, Charlotta Oddsdóttir, dýralæknir
-     Rannsóknir á Exemi, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, verkefnisstjóri
15:30    Kaffihlé
16:00    Umræður – orðið laust um erindin og ræktunarmál almennt
17:00    Ráðstefnuslit


Fagráð í hrossarækt