laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Prúðir knapar í T7

10. maí 2015 kl. 17:43

Susi Haugaard Pedersen sigraði úrslitin í tölti T7 opnum flokki.

Niðurstöður úrslita í tölti á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks.

Keppt var í T7 í tveimur flokkum á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks. Susi Haugaard Pedersen sigraði opinn flokk  með 6,33 í einkunn. Í öðru sæti voru þær jafnar Freyja Aðalsteinsdóttir og Karen Sigfúsdóttir. Í barnaflokki fór Sunna Dís Heitmann með sigur af hólmi með einkunnina 6,42, en hún sat Drymbil frá Brautarholti.

A-úrslit T7 opinn flokkur
1 Susi Haugaard Pedersen / Efri-Dís frá Skyggni 6,33 
2-3 Freyja Aðalsteinsdóttir / Eskill frá Lindarbæ 6,00 
2-3 Karen Sigfúsdóttir / Kolskeggur frá Þúfu í Kjós 6,00 
4 Veronika Osterhammer / Kári frá Brimilsvöllum 5,92 
5 Linda Björk Gunnlaugsdóttir / Snædís frá Blönduósi 5,67

A-úrslit T7 barnaflokkur:
1 Sunna Dís Heitmann / Drymbill frá Brautarholti 6,42
2 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Skyggnir frá Álfhólum 6,33
42067 Selma Leifsdóttir / Brimill frá Þúfu í Landeyjum 5,75
42067 Haukur Ingi Hauksson / Lóa frá Hrafnkelsstöðum 1 5,75 ...
5 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Valsi frá Skarði 5,67
6 Helga Stefánsdóttir / Kolbeinn frá Hæli 5,58