þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Pistill fyrstur í braut

28. júní 2016 kl. 13:05

Ráslistar fyrir milliriðla í B-flokki.

Milliriðlar í B flokki fara fram í kvöld kl. 18:00 en Pistill frá Litlu-Brekku og Hinrik Bragason eru fyrstir í braut.

Hér fyrir er hægt að sjá ráslistan